Zlatan lagði upp sigurmark og Grikkir náðu í stig á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 22:30 Svíar unnu 1-0 sigur í endurkomu Zlatans. EPA-EFE/Janerik Henriksson Fjöldinn allur af leikjum fór fram í undankeppni HM í knattspyrnu í kvöld. Þar ber helsta að nefna endurkomu Zlatan Ibrahimović í sænska landsliðið og óvænt 1-1 jafntefli á Spáni. Þá vann Rúmenía 3-2 sigur á Norður-Makedóníu í riðli okkar Íslendinga. B-riðill Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu að Zlatan Ibrahimović er mættur aftur í sænska landsliðið. Hann lagði upp eina mark leiksins á 35. mínútu er Viktor Claesson kom Svíþjóð yfir gegn Georgíu. Lokatölur 1-0 Svíþjóð í vil og þrjú stig í pokann. Í hinum leik riðilsins mættust Spánn og Grikkland. Álvaro Morata kom Spánverjum yfir þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn eftir sendingu fyrrum samherja síns Koke en þeir léku báðir með Atlético Madrid á sínum tíma. Staðan 1-0 í hálfleik en á 57. mínútu braut Iñigo Martínez af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Anastasios Bakasetas fór á punktinn og jafnaði metin. C-riðill Ítalía átti ekki í miklum vandræðum með Norður-Írland í kvöld. Domenico Berardi kom heimamönnum yfir þegar rétt stundarfjórðungur var liðinn. Ciro Immobile tvöfaldaði svo forystuna áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks. Staðan 2-0 í hálfleik og reyndust það lokatölur leiksins. Þessir tveir skoruðu mörk Ítalíu í kvöld.EPA-EFE/ELISABETTA BARACCHI F-riðill Í Skotlandi var Austurríki í heimsókn. Sasa Kalajdzic kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en Grant Hanley jafnaði metin fyrir heimamenn þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Saša Kalajdžić kom Austurríki yfir á nýjan leik þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en aftur tókst Skotum að jafna metin. Þar var að verki John McGuinn, leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Lokatölur 2-2 í Skotlandi. Meinhard Olsen tryggði Færeyingum svo stig gegn Moldóvu á útivelli. Lokatölur þar 1-1 og Færeyingar flaust sáttir með stigið eftir að hafa lent undir strax á 9. mínútu leiksins. J-riðill Í riðli okkar Íslendinga vann Rúmenía 3-2 sigur á Norður-Makedóníu. Florin Tanase kom Rúmeníu 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Valentin Mihaila tvöfaldaði forystuna snemma í síðari hálfleik en Arjan Ademi og Aleksandar Trajkovski jöfnuðu metin fyrir gestina með tveimur mörkum á aðeins tveimur mínútum seint í leiknum. Ianis Hagi steig þá upp og tryggði Rúmeníu 3-2 sigur. Þá vann Armenía 1-0 útisigur á Liechtenstein. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Sviss og Danmörk byrja undankeppnina á útisigrum Sviss og Danmörk byrja undankeppnina fyrir HM 2022 í Katar á góðum útisigrum. Sviss vann Búlgaríu 3-1 á meðan Danmörk vann Ísrael 2-0. 25. mars 2021 19:05 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 England skoraði fimm | Dramatík í Ungverjalandi England hóf undankeppni HM 2022 í Katar með 5-0 sigri á San Marínó í I-riðli. Hinir tveir leikir riðilsins voru töluvert meira spennandi. Ungverjaland og Pólland gerði 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik og Albanía vann Andorra. 25. mars 2021 21:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þá vann Rúmenía 3-2 sigur á Norður-Makedóníu í riðli okkar Íslendinga. B-riðill Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu að Zlatan Ibrahimović er mættur aftur í sænska landsliðið. Hann lagði upp eina mark leiksins á 35. mínútu er Viktor Claesson kom Svíþjóð yfir gegn Georgíu. Lokatölur 1-0 Svíþjóð í vil og þrjú stig í pokann. Í hinum leik riðilsins mættust Spánn og Grikkland. Álvaro Morata kom Spánverjum yfir þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn eftir sendingu fyrrum samherja síns Koke en þeir léku báðir með Atlético Madrid á sínum tíma. Staðan 1-0 í hálfleik en á 57. mínútu braut Iñigo Martínez af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Anastasios Bakasetas fór á punktinn og jafnaði metin. C-riðill Ítalía átti ekki í miklum vandræðum með Norður-Írland í kvöld. Domenico Berardi kom heimamönnum yfir þegar rétt stundarfjórðungur var liðinn. Ciro Immobile tvöfaldaði svo forystuna áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks. Staðan 2-0 í hálfleik og reyndust það lokatölur leiksins. Þessir tveir skoruðu mörk Ítalíu í kvöld.EPA-EFE/ELISABETTA BARACCHI F-riðill Í Skotlandi var Austurríki í heimsókn. Sasa Kalajdzic kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en Grant Hanley jafnaði metin fyrir heimamenn þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Saša Kalajdžić kom Austurríki yfir á nýjan leik þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en aftur tókst Skotum að jafna metin. Þar var að verki John McGuinn, leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Lokatölur 2-2 í Skotlandi. Meinhard Olsen tryggði Færeyingum svo stig gegn Moldóvu á útivelli. Lokatölur þar 1-1 og Færeyingar flaust sáttir með stigið eftir að hafa lent undir strax á 9. mínútu leiksins. J-riðill Í riðli okkar Íslendinga vann Rúmenía 3-2 sigur á Norður-Makedóníu. Florin Tanase kom Rúmeníu 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Valentin Mihaila tvöfaldaði forystuna snemma í síðari hálfleik en Arjan Ademi og Aleksandar Trajkovski jöfnuðu metin fyrir gestina með tveimur mörkum á aðeins tveimur mínútum seint í leiknum. Ianis Hagi steig þá upp og tryggði Rúmeníu 3-2 sigur. Þá vann Armenía 1-0 útisigur á Liechtenstein.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Sviss og Danmörk byrja undankeppnina á útisigrum Sviss og Danmörk byrja undankeppnina fyrir HM 2022 í Katar á góðum útisigrum. Sviss vann Búlgaríu 3-1 á meðan Danmörk vann Ísrael 2-0. 25. mars 2021 19:05 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 England skoraði fimm | Dramatík í Ungverjalandi England hóf undankeppni HM 2022 í Katar með 5-0 sigri á San Marínó í I-riðli. Hinir tveir leikir riðilsins voru töluvert meira spennandi. Ungverjaland og Pólland gerði 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik og Albanía vann Andorra. 25. mars 2021 21:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Sviss og Danmörk byrja undankeppnina á útisigrum Sviss og Danmörk byrja undankeppnina fyrir HM 2022 í Katar á góðum útisigrum. Sviss vann Búlgaríu 3-1 á meðan Danmörk vann Ísrael 2-0. 25. mars 2021 19:05
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
England skoraði fimm | Dramatík í Ungverjalandi England hóf undankeppni HM 2022 í Katar með 5-0 sigri á San Marínó í I-riðli. Hinir tveir leikir riðilsins voru töluvert meira spennandi. Ungverjaland og Pólland gerði 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik og Albanía vann Andorra. 25. mars 2021 21:45