Lars sá að stærstum hluta um æfingu landsliðsins í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 09:30 Lars Lagerbäck með þeim Arnari Þór Viðarssyni og Eiði Smára Guðjohnsen á æfingu íslenska landsliðsins í Þýskalandi. Það fór vel á með þeim. Hafliði Breiðfjörð Lars Lagerbäck er kominn til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í Düsseldorf í Þýskalandi og það er ljóst að Svíinn er ekki til sýnis í þessu verkefni. Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu rétt fyrir jól en þetta er hans fyrsta verkefni. Arnar er því að stýra sínum fyrstu æfingum þessa dagana. Hann nýtur góðs af því að aðstoðarmennirnir þekkja hópinn vel. Eiður Smári Guðjohnsen spilað í mörg ár með þessum strákum í landsliðinu og svo er það auðvitað Lars Lagerbäck sem gerbreytti íslenska karlalandsliðinu þegar hann tók við þjálfun þess árið 2012. Þegar Lars skildu við síðast þá var íslenska liðið nýbúið að spila leik í átta liða úrslitum Evrópumótsins. The coaching team is certainly happy to have the players together in training at last. Germany vs Iceland @FIFAWorldCup qualifier coming up in Duisburg on Thursday. #fyririsland pic.twitter.com/UUbbb8lH37— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 Arnar er óhræddur við að nýta sér krafta Svíans reynslumikla og það frá fyrsta degi. Arnar Þór Viðarsson sagði nefnilega frá því í viðtali við RÚV í gær að Lars Lagerbäck hefði séð um æfingu liðsins í gær. „Það er frábært að hafa Lars með okkur. Við höfum verið saman hérna núna í einhverja fimm daga og erum búnir að undirbúa allt saman í þjálfarateyminu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson í viðtalinu og bætti við: „Til dæmis var æfingin í dag að stærstum hluta æfing sem Lars tók. Við erum að skipta þessu niður á milli okkar og ekki bara fyrir mig, starfsfólkið, leikmennina eða fjölmiðlafólk þá sér maður bara virðinguna og hversu mikill vinskapur hefur skapast í gegnum árin á milli allra þessara manna. Það er frábært fyrir mig að sjá það líka,“ sagði Arnar Þór. Leikur Íslands og Þýskalands fer fram á fimmtudagskvöldið og er þetta fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2022. HM 2022 í Katar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu rétt fyrir jól en þetta er hans fyrsta verkefni. Arnar er því að stýra sínum fyrstu æfingum þessa dagana. Hann nýtur góðs af því að aðstoðarmennirnir þekkja hópinn vel. Eiður Smári Guðjohnsen spilað í mörg ár með þessum strákum í landsliðinu og svo er það auðvitað Lars Lagerbäck sem gerbreytti íslenska karlalandsliðinu þegar hann tók við þjálfun þess árið 2012. Þegar Lars skildu við síðast þá var íslenska liðið nýbúið að spila leik í átta liða úrslitum Evrópumótsins. The coaching team is certainly happy to have the players together in training at last. Germany vs Iceland @FIFAWorldCup qualifier coming up in Duisburg on Thursday. #fyririsland pic.twitter.com/UUbbb8lH37— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 Arnar er óhræddur við að nýta sér krafta Svíans reynslumikla og það frá fyrsta degi. Arnar Þór Viðarsson sagði nefnilega frá því í viðtali við RÚV í gær að Lars Lagerbäck hefði séð um æfingu liðsins í gær. „Það er frábært að hafa Lars með okkur. Við höfum verið saman hérna núna í einhverja fimm daga og erum búnir að undirbúa allt saman í þjálfarateyminu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson í viðtalinu og bætti við: „Til dæmis var æfingin í dag að stærstum hluta æfing sem Lars tók. Við erum að skipta þessu niður á milli okkar og ekki bara fyrir mig, starfsfólkið, leikmennina eða fjölmiðlafólk þá sér maður bara virðinguna og hversu mikill vinskapur hefur skapast í gegnum árin á milli allra þessara manna. Það er frábært fyrir mig að sjá það líka,“ sagði Arnar Þór. Leikur Íslands og Þýskalands fer fram á fimmtudagskvöldið og er þetta fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2022.
HM 2022 í Katar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira