Lars sá að stærstum hluta um æfingu landsliðsins í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 09:30 Lars Lagerbäck með þeim Arnari Þór Viðarssyni og Eiði Smára Guðjohnsen á æfingu íslenska landsliðsins í Þýskalandi. Það fór vel á með þeim. Hafliði Breiðfjörð Lars Lagerbäck er kominn til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í Düsseldorf í Þýskalandi og það er ljóst að Svíinn er ekki til sýnis í þessu verkefni. Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu rétt fyrir jól en þetta er hans fyrsta verkefni. Arnar er því að stýra sínum fyrstu æfingum þessa dagana. Hann nýtur góðs af því að aðstoðarmennirnir þekkja hópinn vel. Eiður Smári Guðjohnsen spilað í mörg ár með þessum strákum í landsliðinu og svo er það auðvitað Lars Lagerbäck sem gerbreytti íslenska karlalandsliðinu þegar hann tók við þjálfun þess árið 2012. Þegar Lars skildu við síðast þá var íslenska liðið nýbúið að spila leik í átta liða úrslitum Evrópumótsins. The coaching team is certainly happy to have the players together in training at last. Germany vs Iceland @FIFAWorldCup qualifier coming up in Duisburg on Thursday. #fyririsland pic.twitter.com/UUbbb8lH37— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 Arnar er óhræddur við að nýta sér krafta Svíans reynslumikla og það frá fyrsta degi. Arnar Þór Viðarsson sagði nefnilega frá því í viðtali við RÚV í gær að Lars Lagerbäck hefði séð um æfingu liðsins í gær. „Það er frábært að hafa Lars með okkur. Við höfum verið saman hérna núna í einhverja fimm daga og erum búnir að undirbúa allt saman í þjálfarateyminu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson í viðtalinu og bætti við: „Til dæmis var æfingin í dag að stærstum hluta æfing sem Lars tók. Við erum að skipta þessu niður á milli okkar og ekki bara fyrir mig, starfsfólkið, leikmennina eða fjölmiðlafólk þá sér maður bara virðinguna og hversu mikill vinskapur hefur skapast í gegnum árin á milli allra þessara manna. Það er frábært fyrir mig að sjá það líka,“ sagði Arnar Þór. Leikur Íslands og Þýskalands fer fram á fimmtudagskvöldið og er þetta fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2022. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu rétt fyrir jól en þetta er hans fyrsta verkefni. Arnar er því að stýra sínum fyrstu æfingum þessa dagana. Hann nýtur góðs af því að aðstoðarmennirnir þekkja hópinn vel. Eiður Smári Guðjohnsen spilað í mörg ár með þessum strákum í landsliðinu og svo er það auðvitað Lars Lagerbäck sem gerbreytti íslenska karlalandsliðinu þegar hann tók við þjálfun þess árið 2012. Þegar Lars skildu við síðast þá var íslenska liðið nýbúið að spila leik í átta liða úrslitum Evrópumótsins. The coaching team is certainly happy to have the players together in training at last. Germany vs Iceland @FIFAWorldCup qualifier coming up in Duisburg on Thursday. #fyririsland pic.twitter.com/UUbbb8lH37— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 Arnar er óhræddur við að nýta sér krafta Svíans reynslumikla og það frá fyrsta degi. Arnar Þór Viðarsson sagði nefnilega frá því í viðtali við RÚV í gær að Lars Lagerbäck hefði séð um æfingu liðsins í gær. „Það er frábært að hafa Lars með okkur. Við höfum verið saman hérna núna í einhverja fimm daga og erum búnir að undirbúa allt saman í þjálfarateyminu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson í viðtalinu og bætti við: „Til dæmis var æfingin í dag að stærstum hluta æfing sem Lars tók. Við erum að skipta þessu niður á milli okkar og ekki bara fyrir mig, starfsfólkið, leikmennina eða fjölmiðlafólk þá sér maður bara virðinguna og hversu mikill vinskapur hefur skapast í gegnum árin á milli allra þessara manna. Það er frábært fyrir mig að sjá það líka,“ sagði Arnar Þór. Leikur Íslands og Þýskalands fer fram á fimmtudagskvöldið og er þetta fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2022.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira