Heilbrigðisráðuneytið skoðar Sputnik V bóluefnið Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2021 19:29 Forsætisráðherra sagðist vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. Formaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvernig hefði gengið að semja um bóluefni framhjá þeim samningum sem gerðir hefðu verið með Evrópusambandinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira