Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 18:01 Van Dijk og Gomez í ræktinni að jafna sig á meiðslunum. Andrew Powell/Getty Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi. Van Dijk er að jafna sig eftir aðgerð á hné. Hann varð fyrir meiðslunum í grannaslagnum gegn Everton í október þar sem hann var borinn af velli. Gomez meiddist með Englandi í nóvember en hann meiddist á sin. Hann þurfti einnig í aðgerð og báðir hafa þeir misst af stórum hluta tímabilsins. „Joe er ekki byrjaður að hlaupa. Virgil er byrjaður að hlaupa en þetta er erfitt,“ sagði Klopp. Evrópumótið fer fram frá ellefta júní til ellefta júlí en því var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Hann var spurður út í þáttöku miðvarðanna á mótinu og hann svaraði: „Það er ekki þannig að ég vilji ekki láta þá fara, þetta er vegna meiðslanna. Við vonum að þeir verði klárir í slaginn á undirbúningstímabilinu.“ „Það er það sama um Matip. Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og þetta snýst ekki um hvaða keppnir við erum að tala.“ „Ég er alltaf opin fyrir því þegar eitthvað kemur mér jákvætt á óvart og þeir séu allt í einu mættir á æfingu - en það hefur enginn sagt mér það,“ sagði Klopp. "Joe is not running, Virgil is already running but this is a real tough one."#bbcfootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Sjá meira
Van Dijk er að jafna sig eftir aðgerð á hné. Hann varð fyrir meiðslunum í grannaslagnum gegn Everton í október þar sem hann var borinn af velli. Gomez meiddist með Englandi í nóvember en hann meiddist á sin. Hann þurfti einnig í aðgerð og báðir hafa þeir misst af stórum hluta tímabilsins. „Joe er ekki byrjaður að hlaupa. Virgil er byrjaður að hlaupa en þetta er erfitt,“ sagði Klopp. Evrópumótið fer fram frá ellefta júní til ellefta júlí en því var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Hann var spurður út í þáttöku miðvarðanna á mótinu og hann svaraði: „Það er ekki þannig að ég vilji ekki láta þá fara, þetta er vegna meiðslanna. Við vonum að þeir verði klárir í slaginn á undirbúningstímabilinu.“ „Það er það sama um Matip. Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og þetta snýst ekki um hvaða keppnir við erum að tala.“ „Ég er alltaf opin fyrir því þegar eitthvað kemur mér jákvætt á óvart og þeir séu allt í einu mættir á æfingu - en það hefur enginn sagt mér það,“ sagði Klopp. "Joe is not running, Virgil is already running but this is a real tough one."#bbcfootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Sjá meira