Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 09:30 Søren, Marius og Carl hafa ekki fengið að mæta á Parken síðan í október. Lars Ronbog/Getty Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Harðkjarna stuðningsmannahópur FCK, sem kallar sig Sektion 12, hefur boðað til mótmælanna en þar ætla þeir að mótmæla því að þótt samfélagið sé að opna meira og meira - er áhorfendum ekki hleypt á fótboltaleiki. „Fótboltafélögin hafa reynt að ræða við yfirvöld. Það er aðallega vegna þess að þau blæða fjárhagslega. En það er einnig vegna þess að þau vita hvað þetta þýðir fyrir marga af þeirra stuðningsmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Það lítur út fyrir það að yfirvöld vilji ekki ræða þetta þrátt fyrir að sem betur fer sé samfélagið að opna hægt og rólega. Það gildir meðal annars um búðir og aðrar menningarstofnanir utandyra en af einhverja hluta vegna ekki fótboltaleiki.“ „Við skiljum ekki að það sé hægt að fara í dýragarðinn og sjá ljónin þar en þú mátt ekki sjá þau í Parken. Við verðum að bera virðingu fyrir fótboltanum. Fótboltinn er menning. Stuðningsmenn til baka á vellina núna!“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Þeir ætla að hittast klukkan 15.30 en leikur FCK og Midtjylland hefst klukkan 18.00. Midtjylland er í öðru sætinu með 39 stig, FCK er í fjórða sætinu með 34 stig en Brøndby er á toppnum með 41 stig. Før søndagens kamp mod FC Midtjylland er der anmeldt en demonstration udenfor Parken ved B-tribunen med det formål at gøre opmærksom på, at det er tid til at få fans tilbage på de danske fodboldstadioner og i Parken.Læs mere 👇 #fcklive https://t.co/Y63uEVwghS— F.C. København (@FCKobenhavn) March 12, 2021 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Harðkjarna stuðningsmannahópur FCK, sem kallar sig Sektion 12, hefur boðað til mótmælanna en þar ætla þeir að mótmæla því að þótt samfélagið sé að opna meira og meira - er áhorfendum ekki hleypt á fótboltaleiki. „Fótboltafélögin hafa reynt að ræða við yfirvöld. Það er aðallega vegna þess að þau blæða fjárhagslega. En það er einnig vegna þess að þau vita hvað þetta þýðir fyrir marga af þeirra stuðningsmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Það lítur út fyrir það að yfirvöld vilji ekki ræða þetta þrátt fyrir að sem betur fer sé samfélagið að opna hægt og rólega. Það gildir meðal annars um búðir og aðrar menningarstofnanir utandyra en af einhverja hluta vegna ekki fótboltaleiki.“ „Við skiljum ekki að það sé hægt að fara í dýragarðinn og sjá ljónin þar en þú mátt ekki sjá þau í Parken. Við verðum að bera virðingu fyrir fótboltanum. Fótboltinn er menning. Stuðningsmenn til baka á vellina núna!“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Þeir ætla að hittast klukkan 15.30 en leikur FCK og Midtjylland hefst klukkan 18.00. Midtjylland er í öðru sætinu með 39 stig, FCK er í fjórða sætinu með 34 stig en Brøndby er á toppnum með 41 stig. Før søndagens kamp mod FC Midtjylland er der anmeldt en demonstration udenfor Parken ved B-tribunen med det formål at gøre opmærksom på, at det er tid til at få fans tilbage på de danske fodboldstadioner og i Parken.Læs mere 👇 #fcklive https://t.co/Y63uEVwghS— F.C. København (@FCKobenhavn) March 12, 2021
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira