Axel Óskar skoraði í fyrsta leiknum en Esbjerg tapaði toppslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 13:57 Axel Óskar er hann gekk í raðir Riga. mynd/heimasíða riga Axel Óskar Andrésson er kominn á blað í Lettlandi en hann skoraði eitt marka Riga FC í 3-0 sigri í dag. Axel Óskar gekk í raðir lettneska liðsins fyrr á árinu en hann kom frá Viking í Noregi. Hann fékk algjöra draumabyrjun í dag. Varnarmaðurinn öflugi var nefnilega búinn að skora eftir einungis sextán mínútna leik en lokatölur 3-0. Leikurinn var liður í fyrstu umferð deildarinnar. 16’ VĀĀĀRTI! Aksels Andresons! 1:0! 🔥🔥🔥 pic.twitter.com/Li2XeN9xwM— Riga FC (@RigaFC_Official) March 13, 2021 Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn og Arnór Sigurðsson í hálftíma er CSKA Moskva tapaði 2-1 fyrir Arsenal Tula í rússneska boltanum. Arsenal var 2-0 yfir í hállfeik en CSKA minnkaði muninn á 90. mínútu. Í uppbótartíma fengu tveir leikmenn Arsenal að líta rauða spjaldið en CSKA tókst ekki að jafna. Þeir eru í 2. sæti deildarinnar. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn er Darmstadt vann 4-1 sigur á Erzgebirge Aue. Darmstadt er í tólfta sæti deildarinnar með 31 stig. Íslendingaliðið Esbjerg tapaði 2-0 fyrir Viborg í toppslag í dönsku B-deildinni. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg sem er nú í þriðja sætinu með 45 stig, Silkeborg er í öðru sætinu með 46 en Viborg á toppnum með 53 stig. Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Esbjerg og Andri Rúnar Bjarnason kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Kjartan fékk fínt færi í fyrri hálfleik en náði þá ekki að koma Esbjerg yfir. Startopstillingen er klar 🔵⚪️Se med på TV3 Sport kl. 13.00 🔥 pic.twitter.com/OHIRdeTHML— Esbjerg fB (@EsbjergfB) March 13, 2021 Danski boltinn Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Axel Óskar gekk í raðir lettneska liðsins fyrr á árinu en hann kom frá Viking í Noregi. Hann fékk algjöra draumabyrjun í dag. Varnarmaðurinn öflugi var nefnilega búinn að skora eftir einungis sextán mínútna leik en lokatölur 3-0. Leikurinn var liður í fyrstu umferð deildarinnar. 16’ VĀĀĀRTI! Aksels Andresons! 1:0! 🔥🔥🔥 pic.twitter.com/Li2XeN9xwM— Riga FC (@RigaFC_Official) March 13, 2021 Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn og Arnór Sigurðsson í hálftíma er CSKA Moskva tapaði 2-1 fyrir Arsenal Tula í rússneska boltanum. Arsenal var 2-0 yfir í hállfeik en CSKA minnkaði muninn á 90. mínútu. Í uppbótartíma fengu tveir leikmenn Arsenal að líta rauða spjaldið en CSKA tókst ekki að jafna. Þeir eru í 2. sæti deildarinnar. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn er Darmstadt vann 4-1 sigur á Erzgebirge Aue. Darmstadt er í tólfta sæti deildarinnar með 31 stig. Íslendingaliðið Esbjerg tapaði 2-0 fyrir Viborg í toppslag í dönsku B-deildinni. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg sem er nú í þriðja sætinu með 45 stig, Silkeborg er í öðru sætinu með 46 en Viborg á toppnum með 53 stig. Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Esbjerg og Andri Rúnar Bjarnason kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Kjartan fékk fínt færi í fyrri hálfleik en náði þá ekki að koma Esbjerg yfir. Startopstillingen er klar 🔵⚪️Se med på TV3 Sport kl. 13.00 🔥 pic.twitter.com/OHIRdeTHML— Esbjerg fB (@EsbjergfB) March 13, 2021
Danski boltinn Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira