„Þetta hefur verið erfitt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 22:18 Mo Salah í viðtali við BT Sport eftir sigurinn í Búdapest í kvöld. Laszlo Szirtesi/Getty „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Sjá meira
Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Sjá meira
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51