„Þetta hefur verið erfitt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 22:18 Mo Salah í viðtali við BT Sport eftir sigurinn í Búdapest í kvöld. Laszlo Szirtesi/Getty „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Sjá meira
Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Sjá meira
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51