Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 22:11 Ronaldo og Messi eru úr leik í Meistaradeildinni. Julien Mattia/Getty Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. Messi og félagar fengu skell í fyrri leiknum. Þeir töpuðu 4-1 á heimavelli og það var ljóst að það yrði ansi erfitt verkefni sem biði þeirra í kvöld. Þeir voru þó mikið betri aðilinn og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en það eina sem Messi skoraði með þrumufleyg. Cristiano Ronaldo og Juventus duttu út úr Meistaradeildinni í gær og þetta verða fyrstu átta liða úrslitin síðan tímabilið 2004/2005 sem hvorki Messi né Ronaldo verða í átta liða úrslitunum. For the first time since 2004-05, neither Lionel Messi’s nor Cristiano Ronaldo’s team will be in the Champions League quarter-finals. 😱Is this the end of an era? #UCL pic.twitter.com/2Tc0DVO8ft— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021 Þetta er í fyrsta skipti síðan 2007 sem Börsungar komast ekki í átta liða úrslitin en þá duttu þeir út fyrir Liverpool. Börsungar eru þó enn inni í tveimur keppnum. Þeir eru sex stigum á eftir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og eru komnir í úrslitaleik spænska bikarsins. Did Barcelona make the #UCL quarter-finals?✅ 2008✅ 2009✅ 2010✅ 2011✅ 2012✅ 2013✅ 2014✅ 2015✅ 2016✅ 2017✅ 2018✅ 2019✅ 2020❌ 2021PSG are the first team to knock them out at the last 16 stage since Liverpool in 2007. 😳 pic.twitter.com/ujPFDmsDHn— William Hill (@WilliamHill) March 10, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10. mars 2021 12:01 Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10. mars 2021 09:00 Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9. mars 2021 22:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Messi og félagar fengu skell í fyrri leiknum. Þeir töpuðu 4-1 á heimavelli og það var ljóst að það yrði ansi erfitt verkefni sem biði þeirra í kvöld. Þeir voru þó mikið betri aðilinn og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en það eina sem Messi skoraði með þrumufleyg. Cristiano Ronaldo og Juventus duttu út úr Meistaradeildinni í gær og þetta verða fyrstu átta liða úrslitin síðan tímabilið 2004/2005 sem hvorki Messi né Ronaldo verða í átta liða úrslitunum. For the first time since 2004-05, neither Lionel Messi’s nor Cristiano Ronaldo’s team will be in the Champions League quarter-finals. 😱Is this the end of an era? #UCL pic.twitter.com/2Tc0DVO8ft— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021 Þetta er í fyrsta skipti síðan 2007 sem Börsungar komast ekki í átta liða úrslitin en þá duttu þeir út fyrir Liverpool. Börsungar eru þó enn inni í tveimur keppnum. Þeir eru sex stigum á eftir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og eru komnir í úrslitaleik spænska bikarsins. Did Barcelona make the #UCL quarter-finals?✅ 2008✅ 2009✅ 2010✅ 2011✅ 2012✅ 2013✅ 2014✅ 2015✅ 2016✅ 2017✅ 2018✅ 2019✅ 2020❌ 2021PSG are the first team to knock them out at the last 16 stage since Liverpool in 2007. 😳 pic.twitter.com/ujPFDmsDHn— William Hill (@WilliamHill) March 10, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10. mars 2021 12:01 Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10. mars 2021 09:00 Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9. mars 2021 22:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53
Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10. mars 2021 12:01
Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10. mars 2021 09:00
Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9. mars 2021 22:45