Samkomulag um nýja bráðabirgðastjórn veitir vonarglætu Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 13:27 Abd al-Hamid Dbaibah verður forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar. AP Líbíuþing hefur samþykkt bráðabirgðastjórn sem ætlað er að stjórna hinu stríðshrjáða landi fram að fyrirhuguðum þingkosningum í desember næstkomandi. Litið er á málið sem mikilvægt skref í þá átt að binda endi á áratug af vopnuðum átökum og glundroða í landinu. Abd al-Hamid Dbaibah verður forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, en meirihluti þingsins samþykkti nýja stjórn eftir tveggja daga umræður. Samkomulagið náði fram að ganga eftir samningaferli með aðkomu Sameinuðu þjóðanna og eftir að stríðandi fylkingar náðu saman um vopnahlé í október síðastliðinn. Átök hafa geisað um alla Líbíu frá því einræðisherranum Muammar Gaddafi var steypt af stóli árið 2011. Síðustu ár hefur þjóðfrelsisher Khalifas Haftars, sem berst fyrir fulltrúadeild líbíska þingsins sem var kjörin árið 2014, barist gegn alþjóðlega viðurkenndri ríkisstjórn landsins. Her Khalifa Haftars hefur notið stuðnings stjórnvalda í Rússlandi, Egyptalandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórn Dbaibah, sem samanstendur af 33 ráðherrum og tveimur aðstoðarforsætisráðherrum, bíður ærið verkefni en líbískt samfélag er klofið eftir átök síðustu ára þar sem íbúar hafa skipt sér í fylkingar. Þá þarf ný stjórn jafnframt að tryggja um 20 þúsund málaliðahermenn sem hafa starfað í landinu síðustu ár haldi á brott. Alls greiddu 132 þingmenn atkvæði með nýrri stjórn, en tveir greiddu atkvæði gegn. Þá sátu 36 hjá, en þingið kom saman í hafnarborginni Sirte. Líbía Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Abd al-Hamid Dbaibah verður forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, en meirihluti þingsins samþykkti nýja stjórn eftir tveggja daga umræður. Samkomulagið náði fram að ganga eftir samningaferli með aðkomu Sameinuðu þjóðanna og eftir að stríðandi fylkingar náðu saman um vopnahlé í október síðastliðinn. Átök hafa geisað um alla Líbíu frá því einræðisherranum Muammar Gaddafi var steypt af stóli árið 2011. Síðustu ár hefur þjóðfrelsisher Khalifas Haftars, sem berst fyrir fulltrúadeild líbíska þingsins sem var kjörin árið 2014, barist gegn alþjóðlega viðurkenndri ríkisstjórn landsins. Her Khalifa Haftars hefur notið stuðnings stjórnvalda í Rússlandi, Egyptalandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórn Dbaibah, sem samanstendur af 33 ráðherrum og tveimur aðstoðarforsætisráðherrum, bíður ærið verkefni en líbískt samfélag er klofið eftir átök síðustu ára þar sem íbúar hafa skipt sér í fylkingar. Þá þarf ný stjórn jafnframt að tryggja um 20 þúsund málaliðahermenn sem hafa starfað í landinu síðustu ár haldi á brott. Alls greiddu 132 þingmenn atkvæði með nýrri stjórn, en tveir greiddu atkvæði gegn. Þá sátu 36 hjá, en þingið kom saman í hafnarborginni Sirte.
Líbía Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira