„Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Jan Bech í viðtali fyrir stórleikinn um helgina. lars ronbog/getty Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021 Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021
Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14