Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 17:01 Lionel Messi fagnar um helgina með þeim Ilaix Moriba og Ousmane Dembele í sigrinum á Osasuna. Getty/David S. Bustamante Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. Lionel Messi var einn af þeim sem kusu nýja forseta félagsins í gær en Joan Laporta hafði þar betur á móti Victor Font og Toni Freixa. Laporta er því kominn aftur í starfið sem hann gegndi á árunum 2003 til 2010 en síðustu árin hans á forsetastól voru félaginu mjög farsæl. Joan Laporta: "The fact that the best player in the world came to vote today, along with his son, is proof that Leo #Messi loves Barça." pic.twitter.com/plnEpSAlfu— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 7, 2021 Aðeins meira en helmingur þeirra 55 þúsund meðlima Barcelona notuðu atkvæðisrétt sinn en Laporta fékk á endanum 30.184 atkvæði og hlaut því yfirburðarkosningu. Messi kaus í fyrsta sinn en forsetakosningar fara vanalega fram yfir sumarið þegar Messi er upptekinn með argentínska landsliðinu. „Það var virkilega gaman að sjá Messi fara og kjósa. Það er frekari sönnun þess að hann elski Barcelona. Ég er sannfærður um að hann vilji vera hér áfram. Og já hann er búinn að óska mér til hamingju með sigurinn,“ sagði Joan Laporta við fjölmiðla. Lionel Messi and Joan Laporta have history at Barcelona pic.twitter.com/LT12L1NlCw— Goal (@goal) March 8, 2021 Lionel Messi var mjög ósáttur með störf Josep Maria Bartomeu, fyrrum forseta Barcelona, en Joan Laporta var forseti félagsins þegar Messi kom upp í gegnum akademíuna og fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Laporta talaði mikið um Messi í kosningabaráttunni og um það að hann væri sá einu sem gæti sannfært argentínska snillinginn um að halda áfram hjá Barcelona eftir að samningur hans rennur út í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Lionel Messi var einn af þeim sem kusu nýja forseta félagsins í gær en Joan Laporta hafði þar betur á móti Victor Font og Toni Freixa. Laporta er því kominn aftur í starfið sem hann gegndi á árunum 2003 til 2010 en síðustu árin hans á forsetastól voru félaginu mjög farsæl. Joan Laporta: "The fact that the best player in the world came to vote today, along with his son, is proof that Leo #Messi loves Barça." pic.twitter.com/plnEpSAlfu— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 7, 2021 Aðeins meira en helmingur þeirra 55 þúsund meðlima Barcelona notuðu atkvæðisrétt sinn en Laporta fékk á endanum 30.184 atkvæði og hlaut því yfirburðarkosningu. Messi kaus í fyrsta sinn en forsetakosningar fara vanalega fram yfir sumarið þegar Messi er upptekinn með argentínska landsliðinu. „Það var virkilega gaman að sjá Messi fara og kjósa. Það er frekari sönnun þess að hann elski Barcelona. Ég er sannfærður um að hann vilji vera hér áfram. Og já hann er búinn að óska mér til hamingju með sigurinn,“ sagði Joan Laporta við fjölmiðla. Lionel Messi and Joan Laporta have history at Barcelona pic.twitter.com/LT12L1NlCw— Goal (@goal) March 8, 2021 Lionel Messi var mjög ósáttur með störf Josep Maria Bartomeu, fyrrum forseta Barcelona, en Joan Laporta var forseti félagsins þegar Messi kom upp í gegnum akademíuna og fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Laporta talaði mikið um Messi í kosningabaráttunni og um það að hann væri sá einu sem gæti sannfært argentínska snillinginn um að halda áfram hjá Barcelona eftir að samningur hans rennur út í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira