Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 09:01 Robert Lewandowski hefur raðað inn mörkum seinustu ár. EPA-EFE/ALEXANDER HASSENSTEIN Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Margir eru sammála um það að Robert Lewandowski hafi verið illa svikinn þegar að Bollon d'Or verðlaunin voru ekki veitt í fyrra. Pólski framherjinn hefur verið algjörlega óstöðvandi og það er áhugavert að skoða smá tölfræði seinustu ára. Síðan tímabilið 2018/2019 hafðist hefur þessi 32 ára framherji skorað 132 mörk. Til samanburðar hefur Lionel messi skorað 106 mörk og Cristiano Ronaldo skorað 92 mörk, en þeir tveir eru af mörgum taldir með bestu fótboltamönnum sögunnar. Erling Braut Haaland er óumdeilanlega einn af efnilegri framherjum heims og hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni síðan hann gekk til liðs við Borussia Dortmund. Hann vonaðist líklega til þess að eggið gæti kennt hænunni þegar hann skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum gegn Bayern í gærkvöldi, en Lewandowski tók sig til og sýndi stráknum hvernig þetta er gert. Pólverjinn innsiglaði þrennuna þegar skammt lifði leiks og þar með var sigur Bayern unnin. Það verður spennandi að sjá hvort að Lewandowski fái verðlaunin sem svo margir vilja meina að hann eigi skilið. Það á enn eftir að spila fullt af fótbolta áður en verðlaunin eru veitt, og fólk skal ekki láta sér bregða þó kunnuleg andlit komi fyrir í þegar atkvæðin eru talin. Þýski boltinn Tengdar fréttir Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Margir eru sammála um það að Robert Lewandowski hafi verið illa svikinn þegar að Bollon d'Or verðlaunin voru ekki veitt í fyrra. Pólski framherjinn hefur verið algjörlega óstöðvandi og það er áhugavert að skoða smá tölfræði seinustu ára. Síðan tímabilið 2018/2019 hafðist hefur þessi 32 ára framherji skorað 132 mörk. Til samanburðar hefur Lionel messi skorað 106 mörk og Cristiano Ronaldo skorað 92 mörk, en þeir tveir eru af mörgum taldir með bestu fótboltamönnum sögunnar. Erling Braut Haaland er óumdeilanlega einn af efnilegri framherjum heims og hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni síðan hann gekk til liðs við Borussia Dortmund. Hann vonaðist líklega til þess að eggið gæti kennt hænunni þegar hann skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum gegn Bayern í gærkvöldi, en Lewandowski tók sig til og sýndi stráknum hvernig þetta er gert. Pólverjinn innsiglaði þrennuna þegar skammt lifði leiks og þar með var sigur Bayern unnin. Það verður spennandi að sjá hvort að Lewandowski fái verðlaunin sem svo margir vilja meina að hann eigi skilið. Það á enn eftir að spila fullt af fótbolta áður en verðlaunin eru veitt, og fólk skal ekki láta sér bregða þó kunnuleg andlit komi fyrir í þegar atkvæðin eru talin.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35