Rafmagnslaust í Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2021 14:57 Grindvíkingar búa ekki aðeins við jarðskjálftahrinu og kvikuhreyfingar heldur er nú rafmagnslauast í bænum. Vísir/Vilhelm Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík og nágrenni síðan klukkan 13:14 þegar leysti út spennir í tengivirkinu í Svartsengi. Landsnet leitar að orsök bilunar, segir í tilkynningu. Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021 Grindavík Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021
Grindavík Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira