Rafmagnslaust í Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2021 14:57 Grindvíkingar búa ekki aðeins við jarðskjálftahrinu og kvikuhreyfingar heldur er nú rafmagnslauast í bænum. Vísir/Vilhelm Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík og nágrenni síðan klukkan 13:14 þegar leysti út spennir í tengivirkinu í Svartsengi. Landsnet leitar að orsök bilunar, segir í tilkynningu. Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021 Grindavík Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021
Grindavík Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira