Vilja að Danir sniðgangi HM í Katar: „Fullt af fólki látist vegna þessa móts“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. mars 2021 07:00 Christian Eriksen og samherjar eru undir pressu frá löndum sínum. Angelo Blankespoor/Soccrates/Getty Images Danmörk á ekki að taka þátt í HM í Katar á næsta ári, náði þeir að tryggja sér sæti á mótinu. Þetta segir hópur stuðningsmanna Dana sem vill að þeir sniðgangi mótið. Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01