Ráðherra og þingmaður takast á um forystusæti í Kraganum Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2021 19:41 Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfis- og auðlindaráðherra án þingsætis. Hann var í fimmta sæti VG á Vesturlandi fyrir kosningarnar 1999 og í sextánda sæti flokksins í norðvesturkjördæmi árið 2003. Nú sækist hann eftir forystusæti hreyfingarinnar í suðvesturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti í dag að hann sæktist eftir fyrsta sæti á lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í forvali flokksins sem fram fer í vor. Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira