Þá heyrum við í sóttvarnalækni en einn greindist smitaður utan sóttkvíar í gær, í fyrsta sinn í um mánuð. Að auki segjum við frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sem fram fór í morgun þar sem dómsmálaráðherra var kölluð fyrir nefndina vegna samskipta sinna við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir Ásmundarsalarmálið svokallaða. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á jarðskjálftunum á Reykjanesi en öflugur skjálfti reið yfir í í nótt sem fannst víða um land.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.