Fundu stærðarinnar sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni í miðju íbúðahverfi Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2021 11:03 Sprengingin var mjög stór enda sprengjan stór. Lögregla Exeter Breskir sprengjusérfræðingar sprengdu í gær stóra sprengju úr síðari heimsstyrjöldinni sem fannst í Exeter. Þeir voru kallaðir til eftir að um þúsund kílóa sprengja sem kallast „Hermann“ fannst á byggingarsvæði. Rúður brotnuðu víða og heimili skemmdust vegna sprengingarinnar sem skyldi eftir sig stærðarinnar gíg í jörðinni. 2.600 manns þurftu að yfirgefa heimili sín vegna sprengjunnar, samkvæmt frétt Sky News. UPDATE: WW2 bomb detonation, #Exeter - Safety assessment work is being conducted today. Residents should not return home until further notice. The council's helpline will re-open at 9am for residents needing accommodation advice and support: 0345 155 1015https://t.co/OEPYTuoGZJ pic.twitter.com/bQyDeGFnbb— Devon & Cornwall Police (@DC_Police) February 28, 2021 Rýmingin náði til allra húsa í um 400 metra fjarlægð frá sprengjunni. Sérfræðingar hersins og sjóhers Bretlands reyndu einnig að draga úr áhrifum sprengingarinnar með því að reisa veggi, grafa skurði og setja um 400 tonn af sandi yfir sprengjuna. Þrátt fyrir það dreifði sprengingin braki í allt að 250 metra fjarlægð og olli hún töluverðum skemmdum á nærliggjandi húsum. Sérstaklega innan hundrað metra. Hér að neðan má sjá myndbönd af sprengingunni. An unexploded World War II German bomb found in Exeter, England, was detonated over the weekend, leaving a crater around the size of a double decker bus, authorities said.Thousands of nearby residents were evacuated from their homes prior to the blast. https://t.co/7ZevbTVILS pic.twitter.com/dzmLPqxobJ— ABC News (@ABC) March 1, 2021 Bretland Seinni heimsstyrjöldin England Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Rúður brotnuðu víða og heimili skemmdust vegna sprengingarinnar sem skyldi eftir sig stærðarinnar gíg í jörðinni. 2.600 manns þurftu að yfirgefa heimili sín vegna sprengjunnar, samkvæmt frétt Sky News. UPDATE: WW2 bomb detonation, #Exeter - Safety assessment work is being conducted today. Residents should not return home until further notice. The council's helpline will re-open at 9am for residents needing accommodation advice and support: 0345 155 1015https://t.co/OEPYTuoGZJ pic.twitter.com/bQyDeGFnbb— Devon & Cornwall Police (@DC_Police) February 28, 2021 Rýmingin náði til allra húsa í um 400 metra fjarlægð frá sprengjunni. Sérfræðingar hersins og sjóhers Bretlands reyndu einnig að draga úr áhrifum sprengingarinnar með því að reisa veggi, grafa skurði og setja um 400 tonn af sandi yfir sprengjuna. Þrátt fyrir það dreifði sprengingin braki í allt að 250 metra fjarlægð og olli hún töluverðum skemmdum á nærliggjandi húsum. Sérstaklega innan hundrað metra. Hér að neðan má sjá myndbönd af sprengingunni. An unexploded World War II German bomb found in Exeter, England, was detonated over the weekend, leaving a crater around the size of a double decker bus, authorities said.Thousands of nearby residents were evacuated from their homes prior to the blast. https://t.co/7ZevbTVILS pic.twitter.com/dzmLPqxobJ— ABC News (@ABC) March 1, 2021
Bretland Seinni heimsstyrjöldin England Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila