Él og lélegt skyggni geta gert ferðalöngum óleik Vésteinn Örn Pétursson, Birgir Olgeirsson og skrifa 28. febrúar 2021 11:16 Lægðinni fylgja él og lélegt skyggni. Vísir/Vilhelm Búist er við hvössum éljahryðjum um landið vestanvert í dag sem gætu gert ferðalöngum óleik. Veðrið verður hvað verst eftir hádegi og fram á kvöld. Veðurfræðingur segir von á hálku í vikunni. Gular viðvaranir eru nú í gildi fyrir landið vestanvert, Vestfirði og Norðvesturland. „Þetta eru þessir éljaklakkar sem eru að ganga hérna inn sem við erum að vara við. Það er mjög hvasst í þessum hryðjum, það náði yfir 40 metrum á sekúndu vindhviða undir Hafnarfjalli í morgun. Það þarf að hafa varann á og fylgjast með,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Breiðafjörður, Vestfirði, Strandir og Tröllaskagi eru undir þessari spá en veðrið gæti einni orðið leiðinlegt við Faxaflóa og á Hellisheiði. „Það nær hámarki eftir hádegið og hryðjurnar verða öflugar eftir hádegi og fram á kvöld. Svo dregur smám saman úr í kvöld og á morgun,“ segir Elín Björk, en síðustu veðurviðvaranirnar falla úr gildi klukkan átta í kvöld. Í vikunni er svo spáð hæglætisveðri. „Hitinn er svolítið að hverfast um frostmark, þannig að það gæti verið hálkuástand allvíða, að það hláni á daginn og frysti aftur á nóttunni. Morgnarnir gætu orðið svolítið hálir,“ segir Elín Björk. Veður Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Gular viðvaranir eru nú í gildi fyrir landið vestanvert, Vestfirði og Norðvesturland. „Þetta eru þessir éljaklakkar sem eru að ganga hérna inn sem við erum að vara við. Það er mjög hvasst í þessum hryðjum, það náði yfir 40 metrum á sekúndu vindhviða undir Hafnarfjalli í morgun. Það þarf að hafa varann á og fylgjast með,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Breiðafjörður, Vestfirði, Strandir og Tröllaskagi eru undir þessari spá en veðrið gæti einni orðið leiðinlegt við Faxaflóa og á Hellisheiði. „Það nær hámarki eftir hádegið og hryðjurnar verða öflugar eftir hádegi og fram á kvöld. Svo dregur smám saman úr í kvöld og á morgun,“ segir Elín Björk, en síðustu veðurviðvaranirnar falla úr gildi klukkan átta í kvöld. Í vikunni er svo spáð hæglætisveðri. „Hitinn er svolítið að hverfast um frostmark, þannig að það gæti verið hálkuástand allvíða, að það hláni á daginn og frysti aftur á nóttunni. Morgnarnir gætu orðið svolítið hálir,“ segir Elín Björk.
Veður Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira