Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:08 Sara Björk með boltann í leik gegn Juventus í Meistaradeildinni. Jonathan Moscrop/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk skoraði á 25. mínútu. Markvörður Soyuax lenti í vandræðum með fyrirgjöf og boltinn féll fyrir fætur Söru sem skoraði. Lyon tvöfaldaði svo forystuna á 88. mínútu en Lyon er með 42 stig eftir fimmtán leiki, stigi á eftir toppliði PSG sem vann 4-0 sigur á Issy á sama tíma. 🏁 Victoire ! L'OL s’impose 2 à 0 à Soyaux grâce à une réalisation de @sarabjork18 et un penalty de Marozsan ! 🔴🔵Un succès important pour cette reprise en @D1Arkema avant la double confrontation en @UWCL face à Brondby, qui débutera jeudi prochain au @GroupamaStadium ! 👊 pic.twitter.com/OE9bzKSZVh— OL Féminin (@OLfeminin) February 27, 2021 Hitt Íslendingaliðið, Le Havre, steinlá fyrir Bordeaux, 6-0, en Le Havre er með fimm stig á botni deildarinnar. Le Havre er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni. Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Le Havre en Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi Le Havre. Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í byrjunarliði Napoli sem tapaði 0-1 fyrir Sassuolo í ítalska boltanum. Lára Kristín fór af velli eftir 65 mínútur en sgurmark Sassuolo kom sjö mínútum áður. Guðný spilaði allan leikinn en Napoli er í ellefta sætinu, fjórum stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Sara Björk skoraði á 25. mínútu. Markvörður Soyuax lenti í vandræðum með fyrirgjöf og boltinn féll fyrir fætur Söru sem skoraði. Lyon tvöfaldaði svo forystuna á 88. mínútu en Lyon er með 42 stig eftir fimmtán leiki, stigi á eftir toppliði PSG sem vann 4-0 sigur á Issy á sama tíma. 🏁 Victoire ! L'OL s’impose 2 à 0 à Soyaux grâce à une réalisation de @sarabjork18 et un penalty de Marozsan ! 🔴🔵Un succès important pour cette reprise en @D1Arkema avant la double confrontation en @UWCL face à Brondby, qui débutera jeudi prochain au @GroupamaStadium ! 👊 pic.twitter.com/OE9bzKSZVh— OL Féminin (@OLfeminin) February 27, 2021 Hitt Íslendingaliðið, Le Havre, steinlá fyrir Bordeaux, 6-0, en Le Havre er með fimm stig á botni deildarinnar. Le Havre er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni. Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Le Havre en Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi Le Havre. Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í byrjunarliði Napoli sem tapaði 0-1 fyrir Sassuolo í ítalska boltanum. Lára Kristín fór af velli eftir 65 mínútur en sgurmark Sassuolo kom sjö mínútum áður. Guðný spilaði allan leikinn en Napoli er í ellefta sætinu, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira