UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2021 10:00 Englendingar ætla að byrja að hleypa áhorfendum inn á vellina í maí og svo gæti farið að þeir haldi allt Evrópumótið í júní og júlí í sumar. Getty/Nick Potts Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira