„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Svekkelsið var eðlilega mikið í herbúðum Liverpool í kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti