Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 12:00 Erling Haaland var valinn maður leiksins þegar Borussia Dortmund vann Sevilla, 2-3, í gær. getty/Alexandre Simoes Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Borussia Dortmund á Sevilla í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Daginn áður skoraði Mbappé þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germain gegn Barcelona á Nývangi og Haaland segir að það hafi hvatt sig áfram. „Það er gott að skora mörk. Ég elska Meistaradeildina og þegar ég sá Mbappé skora þrennu í gær var það frí hvatning fyrir mig, svo ég þakka honum fyrir,“ sagði Haaland eftir leikinn í Andalúsíu í gær. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Það er óhætt að segja að Haaland elski Meistaradeildina en hann hefur skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í keppninni. Hann hefur nú skorað fleiri Meistaradeildarmörk en kempur á borð við Zinedine Zidane, Ronaldo, David Villa, Carlos Tévez og Falcao. Rætt hefur verið um að kynslóðaskipti hafi orðið í evrópskum fótbolta í vikunni, að Mbappé og Haaland hafi tekið við kyndlinum af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Möguleiki er á að hvorugur þeirra komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2005. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Borussia Dortmund á Sevilla í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Daginn áður skoraði Mbappé þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germain gegn Barcelona á Nývangi og Haaland segir að það hafi hvatt sig áfram. „Það er gott að skora mörk. Ég elska Meistaradeildina og þegar ég sá Mbappé skora þrennu í gær var það frí hvatning fyrir mig, svo ég þakka honum fyrir,“ sagði Haaland eftir leikinn í Andalúsíu í gær. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Það er óhætt að segja að Haaland elski Meistaradeildina en hann hefur skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í keppninni. Hann hefur nú skorað fleiri Meistaradeildarmörk en kempur á borð við Zinedine Zidane, Ronaldo, David Villa, Carlos Tévez og Falcao. Rætt hefur verið um að kynslóðaskipti hafi orðið í evrópskum fótbolta í vikunni, að Mbappé og Haaland hafi tekið við kyndlinum af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Möguleiki er á að hvorugur þeirra komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2005. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira