Við tökum stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og hinum nýju reglum á landamærunum sem kynntar voru í gær og segjum frá nýrri reglugerð sem gerir það kleift að opna tímabundið neyslurými í bíl Frú Ragnheiðar þar til varanlegt rými verður tekið í notkun.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar heyrum við yfirlögregluþjóni á Austurlandi um ástandið á Seyðisfirði þar sem tæplega fimmtíu hús voru rýmd í gær vegna hættu á skriðuföllum.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.