Við tökum stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og hinum nýju reglum á landamærunum sem kynntar voru í gær og segjum frá nýrri reglugerð sem gerir það kleift að opna tímabundið neyslurými í bíl Frú Ragnheiðar þar til varanlegt rými verður tekið í notkun.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar
Gunnar Reynir Valþórsson skrifar

Í hádegisfréttum okkar heyrum við yfirlögregluþjóni á Austurlandi um ástandið á Seyðisfirði þar sem tæplega fimmtíu hús voru rýmd í gær vegna hættu á skriðuföllum.