Sagði að það væri áhætta fyrir Man. City að fá „áhugalausan“ Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 08:00 Lionel Messi niðurlútur. getty/David Ramos Lionel Messi virkaði áhugalaus þegar Barcelona steinlá fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Þetta segir Joe Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Messi kom Barcelona yfir með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu en eftir það tók PSG, og þá aðallega Kylian Mbappé, yfir. Frakkinn sýndi allar sínar bestu hliðar í gær og skoraði þrennu. Cole fannst hins vegar ekki mikið til frammistöðu Messis í leiknum á Nývangi koma. „Hann leit út fyrir að vera áhugalaus. Það er mjög erfitt fyrir fyrrverandi fótboltamann að gagnrýna hann því hann er snillingur og sá besti í sögunni en í dag leit hann ekki út fyrir að vera andlega tilbúinn,“ sagði Cole á BT Sport. „Hann er leiðtogi eins og [Gerard] Pique og [Sergio] Busquets. Hryggjarstykkið í Barcelona-liðinu virkar aumt og það hrundi.“ Samningur Messis við Barcelona rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City. Cole segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ætti að hugsa sig tvisvar um að fá Messi eftir frammistöðu hans í gær. „Þetta er áhætta ef 34 ára Messi spilar eins og hann gerði í kvöld. Að bæta honum við lið þar sem Guardiola leggur áherslu á orku, ákefð og samheldni,“ sagði Cole. „Það gæti orðið erfitt fyrir hann að koma inn í þessi bestu lið því hann þyrfti að spila og hreyfa sig eins og hann gerði fyrir þremur til fjórum árum.“ Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Tengdar fréttir „PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. febrúar 2021 22:46 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira
Messi kom Barcelona yfir með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu en eftir það tók PSG, og þá aðallega Kylian Mbappé, yfir. Frakkinn sýndi allar sínar bestu hliðar í gær og skoraði þrennu. Cole fannst hins vegar ekki mikið til frammistöðu Messis í leiknum á Nývangi koma. „Hann leit út fyrir að vera áhugalaus. Það er mjög erfitt fyrir fyrrverandi fótboltamann að gagnrýna hann því hann er snillingur og sá besti í sögunni en í dag leit hann ekki út fyrir að vera andlega tilbúinn,“ sagði Cole á BT Sport. „Hann er leiðtogi eins og [Gerard] Pique og [Sergio] Busquets. Hryggjarstykkið í Barcelona-liðinu virkar aumt og það hrundi.“ Samningur Messis við Barcelona rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City. Cole segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ætti að hugsa sig tvisvar um að fá Messi eftir frammistöðu hans í gær. „Þetta er áhætta ef 34 ára Messi spilar eins og hann gerði í kvöld. Að bæta honum við lið þar sem Guardiola leggur áherslu á orku, ákefð og samheldni,“ sagði Cole. „Það gæti orðið erfitt fyrir hann að koma inn í þessi bestu lið því hann þyrfti að spila og hreyfa sig eins og hann gerði fyrir þremur til fjórum árum.“ Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Tengdar fréttir „PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. febrúar 2021 22:46 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira
„PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. febrúar 2021 22:46
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00