Veður og veira... það vorar að lokum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2021 15:18 Fyrir mitt sumar ætti stór hluti þjóðarinnar að vera bólusettur. Heilbrigðisyfirvöld stefna nú að því að bólusetja 190 þúsund landsmanna fyrir júnílok en gróft reiknað jafngildir það því að allir 35 ára og eldri verði þá bólusettir. Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira