Veður og veira... það vorar að lokum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2021 15:18 Fyrir mitt sumar ætti stór hluti þjóðarinnar að vera bólusettur. Heilbrigðisyfirvöld stefna nú að því að bólusetja 190 þúsund landsmanna fyrir júnílok en gróft reiknað jafngildir það því að allir 35 ára og eldri verði þá bólusettir. Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira