Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. febrúar 2021 20:30 Í leikslok. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Ég sá ferskt lið á móti mjög þreyttu liði en við byrjuðum leikinn mjög vel. Við stjórnuðum leiknum, skutum í stöngina og ef við hefðum komist í 1-0 hefði það kannski gefið okkur kraftinn sem þú þarft þegar þú ert þreyttur,“ sagði Mourinho í leikslok áður en hann hrósaði sínu liði í hástert. „Ég er mjög, mjög ánægður með hugarfar leikmannanna minna. Ég var með menn inná sem spiluðu tveggja klukkutíma leik fyrir tveimur dögum og þeir gáfu allt í þetta. Ég var með leikmenn sem voru að glíma við erfiðar aðstæður en þeir voru hugrakkir,“ segir Mourinho. Vísar Mourinho til þess að Tottenham lék bikarleik gegn Everton síðastliðið miðvikudagskvöld sem fór alla leið í framlengingu og lauk með 5-4 sigri Everton. „Andlega veik lið hefðu gefist upp og verið refsað fyrir það en ég sá menn eins og Harry Kane, Ben Davies, Pierre-Emile Hojberg gefa allt sem þeir áttu. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn.“ „Það féll ekkert með okkur en síðari hálfleikurinn var virkilega erfiður,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
„Ég sá ferskt lið á móti mjög þreyttu liði en við byrjuðum leikinn mjög vel. Við stjórnuðum leiknum, skutum í stöngina og ef við hefðum komist í 1-0 hefði það kannski gefið okkur kraftinn sem þú þarft þegar þú ert þreyttur,“ sagði Mourinho í leikslok áður en hann hrósaði sínu liði í hástert. „Ég er mjög, mjög ánægður með hugarfar leikmannanna minna. Ég var með menn inná sem spiluðu tveggja klukkutíma leik fyrir tveimur dögum og þeir gáfu allt í þetta. Ég var með leikmenn sem voru að glíma við erfiðar aðstæður en þeir voru hugrakkir,“ segir Mourinho. Vísar Mourinho til þess að Tottenham lék bikarleik gegn Everton síðastliðið miðvikudagskvöld sem fór alla leið í framlengingu og lauk með 5-4 sigri Everton. „Andlega veik lið hefðu gefist upp og verið refsað fyrir það en ég sá menn eins og Harry Kane, Ben Davies, Pierre-Emile Hojberg gefa allt sem þeir áttu. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn.“ „Það féll ekkert með okkur en síðari hálfleikurinn var virkilega erfiður,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21