Hann var fluttur á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri til aðhlynningar.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Loka þurfti Glerárgötu á milli Þórunnarstrætis og Gránufélagsgötu um tíma vegna slyssins en búið er að opna veginn fyrir umferð á ný.