Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2021 16:01 Antonio Conte sýnir Andrea Agnelli fingurinn. Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli sem dugði Juventus til að komast í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Juventus vann fyrri leikinn gegn Inter, 1-2. Conte var að venju heitt í hamsi á hliðarlínunni og beindi reiði sinni að Agnelli sem fylgdist með leiknum úr stúkunni. Agnelli réði Conte sem stjóra Juventus 2011 og sá síðarnefndi gerði liðið þrívegis að ítölsku meisturum. Samband þeirra versnaði hins vegar með tímanum og Conte hætti óvænt hjá Juventus 2014. Svo virðist sem ekki hafi gróið um heilt milli þeirra Contes og Agnellis, allavega ekki miðað við leikinn í gær. Á leið sinni til búningsherbergja í hálfleik rak Conte löngutöng upp í loftið og í átt að hans gamla yfirmanni. Eftir leikinn hljóp Agnelli svo að varamannabekk Inter og ákvað að nudda salti í sár Inter-manna með því að ausa fúkyrðum yfir Conte. Eftir leikinn vildi Conte lítið tjá sig um samskiptin við Agnelli en sakaði Juventus um virðingarleysi. „Juventus ætti að segja sannleikann. Ég held að fjórði dómarinn hafi heyrt og séð allt sem gekk á í leiknum. Þeir ættu að vera kurteisari að mínu mati. Þeir þurfa að sýna meiri íþróttamennsku og virðingu,“ sagði Conte. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli sem dugði Juventus til að komast í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Juventus vann fyrri leikinn gegn Inter, 1-2. Conte var að venju heitt í hamsi á hliðarlínunni og beindi reiði sinni að Agnelli sem fylgdist með leiknum úr stúkunni. Agnelli réði Conte sem stjóra Juventus 2011 og sá síðarnefndi gerði liðið þrívegis að ítölsku meisturum. Samband þeirra versnaði hins vegar með tímanum og Conte hætti óvænt hjá Juventus 2014. Svo virðist sem ekki hafi gróið um heilt milli þeirra Contes og Agnellis, allavega ekki miðað við leikinn í gær. Á leið sinni til búningsherbergja í hálfleik rak Conte löngutöng upp í loftið og í átt að hans gamla yfirmanni. Eftir leikinn hljóp Agnelli svo að varamannabekk Inter og ákvað að nudda salti í sár Inter-manna með því að ausa fúkyrðum yfir Conte. Eftir leikinn vildi Conte lítið tjá sig um samskiptin við Agnelli en sakaði Juventus um virðingarleysi. „Juventus ætti að segja sannleikann. Ég held að fjórði dómarinn hafi heyrt og séð allt sem gekk á í leiknum. Þeir ættu að vera kurteisari að mínu mati. Þeir þurfa að sýna meiri íþróttamennsku og virðingu,“ sagði Conte.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46