Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 19:21 Liverpool fær ekki að ferðast til Þýskalands þann 16. febrúar. Andrew Powell/Getty Images Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. Sky Sports staðfesti í kvöld að ríkisstjórn Þýskaland hafi breytt inngönguskilyrðum erlendra ferðamanna til landsins. Fólk frá svæðum þar sem staðfest er að kórónuveiran hafi stökkbreyst fær inngöngu í landið. Undantekning er gerð fyrir þýska ríkisborgara eða fólk sem býr í Þýskalandi. Bannið tók gildi á laugardaginn og nú hefur verið staðfest að engin undantekning verður gerð fyrir Liverpool né önnur atvinnumannalið eða atvinnumenn í íþróttum. Liverpool's #UCL round-of-16 first-leg match at RB Leipzig will not be able to take place in Germany— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 4, 2021 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að það sé í viðræðum við þýska knattspyrnusambandið og þýsku ríkisstjórnina um að finna lausn á málinu. UEFA hefur breytt regluverki sínu svo hægt er að skipta á heimaleikjum þannig að fyrri leikur Englandsmeistaranna og RB Leipzig gæti farið fram á Anfield í Liverpool og síðari leikur liðanna í Þýskalandi. Einnig geta leikir farið fram á hlutlausum velli og tveggja leikja einvígum breytt í aðeins einn leik ef þess er þörf. Útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þann 16. febrúar með leikjum Barcelona og Paris Saint-Germain ásamt leik Leipzig og Liverpool. Allir leikir 16-liða úrslitanna verða sýndir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Sky Sports staðfesti í kvöld að ríkisstjórn Þýskaland hafi breytt inngönguskilyrðum erlendra ferðamanna til landsins. Fólk frá svæðum þar sem staðfest er að kórónuveiran hafi stökkbreyst fær inngöngu í landið. Undantekning er gerð fyrir þýska ríkisborgara eða fólk sem býr í Þýskalandi. Bannið tók gildi á laugardaginn og nú hefur verið staðfest að engin undantekning verður gerð fyrir Liverpool né önnur atvinnumannalið eða atvinnumenn í íþróttum. Liverpool's #UCL round-of-16 first-leg match at RB Leipzig will not be able to take place in Germany— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 4, 2021 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að það sé í viðræðum við þýska knattspyrnusambandið og þýsku ríkisstjórnina um að finna lausn á málinu. UEFA hefur breytt regluverki sínu svo hægt er að skipta á heimaleikjum þannig að fyrri leikur Englandsmeistaranna og RB Leipzig gæti farið fram á Anfield í Liverpool og síðari leikur liðanna í Þýskalandi. Einnig geta leikir farið fram á hlutlausum velli og tveggja leikja einvígum breytt í aðeins einn leik ef þess er þörf. Útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þann 16. febrúar með leikjum Barcelona og Paris Saint-Germain ásamt leik Leipzig og Liverpool. Allir leikir 16-liða úrslitanna verða sýndir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira