Barnabarnabarn Mussolinis semur við Lazio Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 18:00 Benito Mussolini réði ríkjum á Ítalíu á árunum 1922-43. getty/George Rinhart Barnabarnabarn Benitos Mussolini, fyrrverandi einræðisherra Ítalíu, leikur með unglingaliði Lazio og hefur gert samning við félagið. Romano Floriani Mussolini, sem er nýorðinn átján ára, er sonur stjórnmálakonunnar Alessöndru Mussolini sem sat meðal annars á Evrópuþinginu. Hann leikur sem hægri bakvörður. „Það er ekkert að segja. Ég held mig á hliðarlínunni. Sonur minn vill ekki að ég skipti mér af hans persónulega lífi og þeim ákvörðunin sem hann tekur,“ sagði Alessandra Mussolini við ítalska fjölmiðla eftir að greint var frá því að sonur hennar hefði samið við Lazio. Félagið hefur oft verið tengt við öfga hægri stefnu en margir af hörðustu stuðningsmönnum þess hafa verið þekktir fyrir að heilsa að fasistasið og beita leikmenn andstæðinga Lazio kynþáttafordómum. Þjálfari Romanos Mussolini í unglingaliði Lazio, Mauro Bianchessi, kveðst ánægður með hann og segir að hann eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er auðmjúkur strákur sem kvartar aldrei, jafnvel ekki þegar hann spilaði ekki í tvö ár. Ég hef mikið álit á honum. Hann vantar reynslu en lofar góðu,“ sagði Bianchessi sem lætur eftirnafn stráksins ekki trufla sig. „Ég hef aldrei talað við foreldra hans og það eina sem skiptir máli er hvort hann á skilið að spila, ekkert annað.“ Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Romano Floriani Mussolini, sem er nýorðinn átján ára, er sonur stjórnmálakonunnar Alessöndru Mussolini sem sat meðal annars á Evrópuþinginu. Hann leikur sem hægri bakvörður. „Það er ekkert að segja. Ég held mig á hliðarlínunni. Sonur minn vill ekki að ég skipti mér af hans persónulega lífi og þeim ákvörðunin sem hann tekur,“ sagði Alessandra Mussolini við ítalska fjölmiðla eftir að greint var frá því að sonur hennar hefði samið við Lazio. Félagið hefur oft verið tengt við öfga hægri stefnu en margir af hörðustu stuðningsmönnum þess hafa verið þekktir fyrir að heilsa að fasistasið og beita leikmenn andstæðinga Lazio kynþáttafordómum. Þjálfari Romanos Mussolini í unglingaliði Lazio, Mauro Bianchessi, kveðst ánægður með hann og segir að hann eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er auðmjúkur strákur sem kvartar aldrei, jafnvel ekki þegar hann spilaði ekki í tvö ár. Ég hef mikið álit á honum. Hann vantar reynslu en lofar góðu,“ sagði Bianchessi sem lætur eftirnafn stráksins ekki trufla sig. „Ég hef aldrei talað við foreldra hans og það eina sem skiptir máli er hvort hann á skilið að spila, ekkert annað.“ Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira