Lífið

Sjáðu sjóðandi heitan flutning Hönsu á laginu Fever

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Leik- og söngkonan Hansa fór á kostum í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 
Leik- og söngkonan Hansa fór á kostum í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 

Leik- og söngkonan Jóhanna Vigdís, eða Hansa eins og hún er oftast kölluð, sló rækilega í gegn í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 

Hér fyrir neðan má sjá skemmilegan og seiðandi flutning hennar á laginu Fever en þær Selma og Margrét Eir sungu bakraddir.

Klippa: Fever - Hansa

Söngleikir, ABBA lög, eurovision og diskó settu tóninn fyrir kvöldið og var mikil stemning í salnum en fyrir þá sem vilja sjá þáttinn þá er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2 plús. 


Tengdar fréttir

„Það er alltof mikil stemning hérna“

Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.