Lífið

Heyr mína bæn í stórkostlegum flutningi Selmu og Margrétar Eirar

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Lagið Heyr mína bæn er upprunalega ítalskt eurovisonlag frá árinu 1964 og heitir Non Ho L’étà.
Lagið Heyr mína bæn er upprunalega ítalskt eurovisonlag frá árinu 1964 og heitir Non Ho L’étà. Skjáskot

Söngdívurnar Selma, Hansa og Margrét Eir áttu sviðið síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 

Söngleikir, ABBA lög, eurovision og diskó settu tóninn fyrir kvöldið og var mikil stemning í salnum. 

 Hér má sjá stórkostlegan flutning Selmu og Margrétar Eir á laginu Heyr mína bæn sem Ellý Vilhjálms söng svo eftirminnilega. Lagið er upprunalega ítalskt eurovisonlag frá árinu 1964 og heitir Non Ho L’étà. Stöllurnar skiptust á að syngja lagið á ítölsku og íslensku með hreint út sagt stórkostlegri útkomu. 

Klippa: Heyr mína bæn - Selma Björns og Hansa

Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2 plús. 


Tengdar fréttir

„Það er alltof mikil stemning hérna“

Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×