Carragher valdi Messi fram yfir Ronaldo: Gerir hluti sem aðrir geta ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 13:57 Ronaldo og Messi eigast við í leik Barcelona og Juventus í Meistaradeildinni. Nicolò Campo/Getty Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú sparkspekingur Sky Sports, segir að hann kjósi Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo, í umræðunni um hvor þeirra er betri knattspyrnumaður. Lengi hefur verið rætt um hvor þeirra sé betri en Carragher var gestur í hlaðvarpsþættinum Pure Football hjá spænska blaðamanninum Guillem Balague. Þar ræddu þeir um þetta hita málefni. „Messi. Ég hef aldrei breytt því. Ég held að ég sé með meiri hlutanum þar,“ sagði Messi í hlaðvarpsþættinum. „Ég held ég beri mögulega meiri virðingu fyrir Ronaldo og ástæðan fyrir að ég segi það er að hann er með mikla hæfileika en hans hugarfar, einbeiting og vinnan sem hann hefur lagt í þetta hefur tekið hann á næsta stig.“ 'Messi does things that other players CAN'T do'Jamie Carragher gives a definitive answer in the age-old debate as he insists Lionel Messi is better than Cristiano Ronaldo https://t.co/Va0DVRo9O2— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021 „Þegar þú heldur að hann sé búinn eða Messi gerði eitthvað frábært þá kemur hann til baka aftur og aftur og aftur. Þetta hefur örugglega verið erfitt fyrir hann á tíðum. Jafnvel þegar hann var hjá United, hjá Real og hvað sem hann gerði þá hefði fólk bara sagt Messi, Messi. Ég held að þetta sé jafnara núna.“ „Ronaldo gerir hluti sem aðrir leikmenn geta en hann gerir það mun oftar. Hann skorar fleiri mörk en mér finnst Messi gera hluti sem aðrir geta ekki. Hvernig hann rekur boltann er eitthvað sem þú sérð varla í fótboltanum í dag.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég myndi velja Messi því hann gerir hluti sem aðrir geta ekki og skilur andstæðingana eftir gapandi,“ sagði Carragher. Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Lengi hefur verið rætt um hvor þeirra sé betri en Carragher var gestur í hlaðvarpsþættinum Pure Football hjá spænska blaðamanninum Guillem Balague. Þar ræddu þeir um þetta hita málefni. „Messi. Ég hef aldrei breytt því. Ég held að ég sé með meiri hlutanum þar,“ sagði Messi í hlaðvarpsþættinum. „Ég held ég beri mögulega meiri virðingu fyrir Ronaldo og ástæðan fyrir að ég segi það er að hann er með mikla hæfileika en hans hugarfar, einbeiting og vinnan sem hann hefur lagt í þetta hefur tekið hann á næsta stig.“ 'Messi does things that other players CAN'T do'Jamie Carragher gives a definitive answer in the age-old debate as he insists Lionel Messi is better than Cristiano Ronaldo https://t.co/Va0DVRo9O2— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021 „Þegar þú heldur að hann sé búinn eða Messi gerði eitthvað frábært þá kemur hann til baka aftur og aftur og aftur. Þetta hefur örugglega verið erfitt fyrir hann á tíðum. Jafnvel þegar hann var hjá United, hjá Real og hvað sem hann gerði þá hefði fólk bara sagt Messi, Messi. Ég held að þetta sé jafnara núna.“ „Ronaldo gerir hluti sem aðrir leikmenn geta en hann gerir það mun oftar. Hann skorar fleiri mörk en mér finnst Messi gera hluti sem aðrir geta ekki. Hvernig hann rekur boltann er eitthvað sem þú sérð varla í fótboltanum í dag.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég myndi velja Messi því hann gerir hluti sem aðrir geta ekki og skilur andstæðingana eftir gapandi,“ sagði Carragher.
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira