Reiknar ekki með áhorfendum á þessu tímabili Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 22:30 Juventus menn fagna marki gegn Sassuolo fyrr á leiktíðinni. Engir áhorfendur á vellinum, eins og á flestum leikvöngum heims. Daniele Badolato/Getty Andrea Agnelli, forseti Juventus, segir að það verði ólíklegt að einhverjir áhorfendur fái að koma inn á leikvangana í Evrópu á þessari leiktíð. Agnelli, sem er einnig framkvæmdastjóri ECA - félag atvinnumannaliða innan UEFA, segir að kórónuveiran muni hafa þau áhrif að ólíklegt verði að stuðningsmenn komi á vellina í ár. Ásamt því bætti Agnelli við að líkur eru á að stærstu félögin í Evrópu muni að öllum líkindum tapa um 7,5 milljörðum punda á þessum tveimur leiktíðum, 2019/2020 og 2020/2021. Tímabilinu 2019/2020 lauk með engum áhorfendum á Ítalíu en í upphafi tímabilsins í ár voru þúsund áhorfendur leyfðir. Eftir að fjöldi smita fór upp á ný voru þeir bannaðir á ný og Agnelli segir litlar sem engar líkur að þeir verði leyfðir á ný. Flest kórónuveirusmit hafa greinst á Ítalíu eða 2,5 milljónir talsins. Á síðustu sjö dögum hafa greinst yfir tólf þúsund á dag. Fans won't return to football stadiums at all THIS SEASON, says Juventus chief Andrea Agnelli https://t.co/uUgUr0JwpN— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2021 Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Agnelli, sem er einnig framkvæmdastjóri ECA - félag atvinnumannaliða innan UEFA, segir að kórónuveiran muni hafa þau áhrif að ólíklegt verði að stuðningsmenn komi á vellina í ár. Ásamt því bætti Agnelli við að líkur eru á að stærstu félögin í Evrópu muni að öllum líkindum tapa um 7,5 milljörðum punda á þessum tveimur leiktíðum, 2019/2020 og 2020/2021. Tímabilinu 2019/2020 lauk með engum áhorfendum á Ítalíu en í upphafi tímabilsins í ár voru þúsund áhorfendur leyfðir. Eftir að fjöldi smita fór upp á ný voru þeir bannaðir á ný og Agnelli segir litlar sem engar líkur að þeir verði leyfðir á ný. Flest kórónuveirusmit hafa greinst á Ítalíu eða 2,5 milljónir talsins. Á síðustu sjö dögum hafa greinst yfir tólf þúsund á dag. Fans won't return to football stadiums at all THIS SEASON, says Juventus chief Andrea Agnelli https://t.co/uUgUr0JwpN— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2021
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira