Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 22:01 Sigurmark kvöldsins kom beint úr aukaspyrnu. Marco Luzzani/Getty Images Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira
Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira