Innlent

Persónur og leikendur í málsvörn Jóns Ásgeirs

Jakob Bjarnar skrifar
Ef nafnaskrá Málsvarnar Jón Ásgeirs Jóhannessonar er skoðuð dregst upp mynd af því hverjir eru helstu persónur og leikendur í bókinni. Davíð Oddsson er aðalpersóna. Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, kemur einnig talsvert við sögu sem og samherjar Jóns Ásgeirs: Lögmaðurinn Einar Þór Sverrisson, eiginkona Jóns Ingibjörg Pálmadóttir og svo Hreinn Loftsson lögfræðingur og fyrrverandi stjórnarformaður Baugs Group.
Ef nafnaskrá Málsvarnar Jón Ásgeirs Jóhannessonar er skoðuð dregst upp mynd af því hverjir eru helstu persónur og leikendur í bókinni. Davíð Oddsson er aðalpersóna. Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, kemur einnig talsvert við sögu sem og samherjar Jóns Ásgeirs: Lögmaðurinn Einar Þór Sverrisson, eiginkona Jóns Ingibjörg Pálmadóttir og svo Hreinn Loftsson lögfræðingur og fyrrverandi stjórnarformaður Baugs Group.

Verulegur titringur er vegna óútkominnar bókar Einars Kárasonar: Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar en þar gerir Jón Ásgeir fjárfestir og athafnamaður upp feril sinn hingað til, einkum í því sem snýr að viðamiklum dómsmálum sem honum var gert að eiga í.

Fjölmiðlar eru þegar búnir að hafa eitthvað úr bókinni, að sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson hafi helst hvergi viljað fara, meðan hann stóð í að koma á fót Nyhedsavisen í Danmörku, nema hann fengi einkaþotu undir sig. Gunnar Smári hefur svarað kröftuglega fyrir sig með grein sem hann birti á Vísi.

En bókin er ekki um Gunnar Smára. Það má sjá ef nafnaskrá bókarinnar er skoðuð en fjölmargir koma við sögu. Samkvæmt henni fjallar bókin ekki síst um Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóra, nú ritstjóra Morgunblaðsins. Hans er getið hundrað sinnum í bókinni. Aðrir sem koma hraustlega við sögu í bókinni eru Hreinn Loftsson, enda var hann lykilpersóna í því sem kallað hefur verið Bolludagsmálið en farið er ítarlega í saumana á því máli. Þá koma Baugsmennirnir Tryggvi Jónsson forstjóri og Einar Þór Sverrisson lögmaður oft við sögu sem og Ingibjörg Pálmadóttir og Jóhannes heitinn Jónsson – Jóhannes í Bónus.

Auk þess sem fjallað er ítarlega um þátt Björns Bjarnasonar sem var dómsmálaráðherra þegar Baugsmálin stóðu sem hæst. Þá kemur ekki á óvart að Jón Gerald Sullenberger athafnamaður og Jónína heitin Benediktsdóttir séu nefnd oft til sögunnar samkvæmt nafnaskrá. En upphaf Baugsmála eru rakið til þeirra, sú litla þúfa sem velti því hlassi. Sá fjölmiðlamaður sem nefndur er oftast til sögunnar er ekki áðurnefndur Gunnar Smári heldur Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans.


Nafnaskrá

 • Abramóvits, Roman, 246
 • Adizes, Ichak 51
 • Aðalbjörg Friðgeirsdóttir 190
 • Agnes Bragadóttir 92, 348, 349, 350, 351
 • Alfreð Þorsteinsson 136
 • Almar Örn Hilmarsson 266
 • Andri Árnason 148, 192
 • Anna Ásgeirsdóttir 25
 • Anton Felix Jónsson 30
 • Ari Edwald 137
 • Arnar Jensson 148
 • Arnór Sighvatsson 292
 • Assange, Julian 95
 • Ágúst Ólafur Ágústsson 137
 • Ágúst Guðmundsson 314
 • Ágústa Ólafsdóttir 96, 98, 99, 100, 101, 102, 390
 • Álfheiður Ingadóttir 230
 • Ármann Þorvaldsson 64, 65, 77, 78, 82, 84, 87, 91, 93, 262, 263, 331, 389
 • Árni Hauksson 218, 324
 • Árni Pétur Jónsson 129, 130, 131, 132, 336, 392
 • Árni Mathiesen 277
 • Árni Samúelsson 221
 • Árni Tómasson 142
 • Árni Oddur Þórðarson 58
 • Ása Karen Ásgeirsdóttir 30, 337
 • Ása Karen Jónsdóttir 30, 385
 • Ásgeir Matthíasson 25
 • Benedikt Theo Helgason 31
 • Benedikt Sveinsson 261, 262
 • Bernanke, Ben 281, 283, 284, 285
 • Binni í Blómavali, sjá Hendrik Berndsen
 • Birgir Þór Bieltvedt 208
 • Bjarni Ármannsson 45, 47, 53, 267, 270, 314
 • Bjarni Benediktsson eldri 134, 228
 • Bjarni Benediktsson yngri 134
 • Bjarni Felixson 30
 • Bjarni Ólafsson 124
 • Björgólfur Thor Björgólfsson 161, 162, 242, 243, 269, 269, 270, 282, 304, 306, 306, 314, 318, 391
 • Björgólfur Guðmundsson 11, 67, 161, 162, 269, 270, 273, 304, 314
 • Björgvin G. Sigurðsson 206, 278, 294, 301, 302, 306, 309, 316 
 • Björn Bjarnason 113, 115, 134, 135, 136, 137, 138, 139, 157, 167, 179, 203, 227, 378
 • Björn Jón Bragason 46
 • Björn Jónasson 355, 356
 • Brown, Gordon 300, 312, 319, 334
 • Burnett, Pat 209
 • Cassar, Stefan 104, 105, 106, 389
 • Clinton, Bill 105, 251
 • Darling, Alistair 300, 334
 • Davíð Þór Björgvinsson 231
 • Davíð Oddsson 37, 39, 40, 45, 46, 47, 60, 61, 70, 75, 76, 77, 78, 79, 80, 81, 82, 116, 117, 122, 130, 134, 136, 138, 142, 143, 145, 153, 163, 164, 165, 166, 167, 168, 169, 170, 171, 172, 173, 174, 175, 176, 177, 178, 179, 180, 183, 183, 184, 185, 186, 187, 188, 189, 190, 191, 193, 198, 219, 220, 221, 224, 228, 229, 230, 231, 232, 233, 234, 235, 237, 238, 240, 241, 277, 278, 282, 286, 287, 288, 289, 290, 291, 292, 294, 295, 297, 298, 302, 305, 306, 309, 312, 321, 327, 328, 329, 334, 347, 354
 • Davíð Scheving Thorsteinsson 95
 • Dhaliwal, Tarsem 87, 87, 102, 343
 • Doritt Moussaieff 247 
 • Ecclestone, Bernie 248
 • Eggert Skúlason 355
 • Egill Helgason 313, 314, 315, 316, 317, 318, 319, 321, 356, 357, 367
 • Einar Karl Haraldsson 217
 • Einar S. Hálfdanarson 189
 • Einar Sigurðsson 270
 • Einar Sveinsson 267
 • Einar Þór Sverrisson 21, 22, 73, 75, 127, 146, 218, 219, 221, 262, 265, 270, 271, 286, 300, 301, 318, 324, 351, 352, 373, 378
 • Eiríkur Guðnason 293
 • Eiríkur Sigurðsson 126, 127
 • Eiríkur Tómasson 235
 • Elín Hirst 67, 147
 • Ellert B. Schram 25
 • Evans, Mark 221
 • Eyjólfur Sveinsson 45, 143, 217
 • Fensholt, Carsten 210
 • Finnur Árnason 44, 347
 • Finnur Ingólfsson 221, 287
 • Finnur Sveinbjörnsson 352, 353
 • Friðrik G. Friðriksson 183
 • Friðrik Sophusson 25, 39, 186
 • Garðar Gíslason 262
 • Geir H. Haarde 186, 239, 272, 278, 282, 286, 290, 293, 295, 296, 300, 302, 306, 309, 310,
 • Gestur Jónsson 112, 113, 114, 115, 116, 123, 194, 195, 202, 296, 297, 298, 369, 370, 374, 366, 367, 379, 380
 • Green, Philip 32, 57, 58, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 82, 99, 105, 310, 313, 314, 341, 346
 • Grétar M. Kristjánsson 262
 • Grimsey, Bill 87, 340
 • Grímur Grímsson 376, 377, 378, 380
 • Guðbjörg Matthíadóttir 270
 • Guðfinna Bjarnadóttir 146, 168, 183
 • Guðjón Friðriksson 76, 81, 183, 229, 232, 233, 235, 238
 • Guðjón Steinar Marteinsson 379, 380
 • Guðjón B. Ólafsson 34
 • Guðlaugur Þór Þórðarson 272
 • Guðmundur Hauksson 46
 • Guðmundur Hjartarson 147
 • Guðmundur Franklín Jónsson 348
 • Guðmundur Magnússon 237, 242
 • Guðmundur Marteinsson 44
 • Guðni Ágústsson 33, 34, 231, 240, 241
 • Guðni Th. Jóhannesson 289
 • Guðrún Þórsdóttir 336
 • Gunnar Smári Egilsson 180, 217, 218, 222, 223, 224, 225
 • Gunnar Sigurðsson 97, 98, 103, 310, 311, 329, 343, 345, 389
 • Gunnar Þór Þórarinsson 195
 • Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson 144
 • Gylfi Arnbjörnsson 348
 • Gylfi Magnússon 351
 • Halldór Ásgrímsson 81, 179, 185, 231, 232, 240
 • Halldór Kiljan Laxness 37
 • Halldór Bjarkar Lúðvíksson 343
 • Hallgrímur Helgason 122, 130
 • Hallur Hallsson 79
 • Hannes Hólmsteinn Gissurarson 171, 180, 327, 333, 334
 • Hannes Smárason 258, 259, 263, 265, 271, 272, 314
 • Hans Jakupsson 55
 • Haraldur Johannessen 173
 • Helgi Bergs 57, 101
 • Helgi Már Gíslason 31
 • Helgi Magnússon endurskoðandi 159, 160, 161
 • Helgi Magnússon saksóknari 192
 • Hendrik Berndsen 11
 • Hjálmar Blöndal 206
 • Hrafn Gunnlaugsson 76
 • Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir 41, 49
 • Hreggviður Jónsson 108, 222
 • Hreiðar Már Sigurðsson 45, 53, 67, 91, 101, 220, 221, 310
 • Hreinn Loftsson 45, 59, 79, 107, 108, 117, 143, 163, 164, 165, 166, 167, 168, 170, 171, 172, 180, 183, 184, 185, 186, 187, 188, 189, 190, 191, 192, 193, 194, 195, 196, 382 Hunter, Tom 62, 63, 65, 86, 88, 89, 251, 252, 253, 255, 256, 257, 389
 • Hustad, Hans Kristian 117, 118
 • Hyldahl, Tommy 210
 • Hörður Felix Harðarson 297
 • Hörður Sigurgestsson 261, 262, 263
 • Höskuldur H. Ólafsson 330, 352, 353
 • Illugi Gunnarsson 171, 186, 187, 188, 220, 240
 • Illugi Jökulsson 122
 • Inga Jóna Þórðardóttir 108
 • Ingi Freyr Vilhjálmsson 242, 327
 • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 81, 164, 165, 175, 176, 177, 178, 179, 180, 278, 290, 307
 • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir 381
 • Ingibjörg Pálmadóttir 22, 31, 32, 33, 34, 43, 51, 67, 144, 180, 181, 191, 201, 243, 244, 245, 250, 253, 256, 263, 310, 319, 320, 325, 326, 357, 363, 366, 367, 368, 372, 382, 391
 • Ingibjörg Stefánsdóttir 120, 121
 • Ingimundur Friðriksson 290, 292
 • Jakob F. Ásgeirsson 228, 229
 • Jakob Bjarnason 352
 • Jakob Bjarnar Grétarsson 226
 • Jakob Möller 121, 195
 • Jakup Jakupsson, Jakup í Rúmfatalagernum 55
 • Jenkins, Ronnie 91
 • Joly, Eva 355, 356, 357, 358, 360, 367, 368, 381
 • Jóhann R. Benediktsson 66, 173
 • Jóhanna Sigurðardóttir 137
 • Jóhanna Vilhjálmsdóttir 131
 • Jóhannes Rúnar Jóhannsson 52
 • Jóhannes Jónsson, Jóhannes í Bónus 11, 12, 15, 20, 22, 23, 24, 28, 30, 33, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 44, 49, 50, 53, 54, 72, 73, 78, 79, 83, 95, 96, 100, 112, 114, 120, 131, 140, 141, 142, 146, 154, 155, 156, 162, 165, 168, 179, 184, 187, 194, 196, 197, 199, 200, 201, 202, 203, 204, 206, 207, 212, 213, 217, 222, 323, 326, 330, 347, 349, 350, 351, 352
 • Jóhannes Kristinsson 264
 • Jón Björnsson 26, 28, 44, 51, 63, 129, 131, 132, 209
 • Jón Elías Eyjólfsson 25, 32
 • Jón Helgi Guðmundsson, Jón Helgi í BYKO 218, 263, 271
 • Jón Steinar Gunnlaugsson 66, 70, 107, 171, 197, 198, 199
 • Jón Baldvin Hannibalsson 39, 179
 • Jón Ingvarsson 261
 • Jón Kristjánsson ráðherra 81, 232
 • Jón Kristjánsson stjórnarmaður 261
 • Jón Birtir Magnússon 31
 • Jón Ólafsson 45, 46, 47, 78, 79, 158, 174, 178, 218, 219, 221, 222, 262
 • Jón Óttar Ólafsson 370, 371
 • Jón Pálmason 34, 41, 45, 51, 52, 126, 213
 • Jón Sigurðsson 259, 267, 271
 • Jón H.B. Snorrason 207
 • Jón Þór Sturluson 306
 • Jón Gerald Sullenberger 55, 60, 70, 71, 72, 107, 108, 119, 120, 142, 144, 146, 147, 150, 151, 152, 155, 164, 165, 166, 166, 170, 190, 192, 197, 198, 199, 202, 204, 206
 • Jón F. Thoroddsen 275
 • Jón Scheving Thorsteinsson 95, 96, 98, 99, 100, 102, 103, 129, 171
 • Jón G. Tómasson 47
 • Jón Þórisson 355, 356, 368
 • Jónas Fr. Jónsson 282, 305
 • Jónas Kristjánsson 35, 37, 217, 242
 • Jónatan Þórmundsson 195
 • Jónína Benediktsdóttir 70, 72, 141, 142, 145, 196, 197, 198, 199, 200, 201, 202, 203, 204, 205, 206, 207
 • Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir 31, 243, 245, 386
 • Karl Wernersson 267
 • Kári Jónasson 226
 • Kári Stefánsson 45, 47, 170, 176, 188, 221, 232, 240, 259, 271
 • Kjartan Gunnarsson 70, 197, 198
 • Kjos, Björn 265
 • Kristinn Björnsson 144, 268, 274
 • Kristín Jóhannesdóttir 25, 112, 114, 146, 154, 155, 156, 250, 337, 338
 • Kristín Fanney Jóhannesdóttir 337
 • Kristín Þorsteinsdóttir 243, 244, 245, 357, 358, 359, 392
 • Lárus Óskarsson 120
 • Lárus Welding 98, 99, 131, 270, 282, 291, 297, 308, 342, 361, 362, 363, 364, 376, 391
 • Leslau, Nick 88, 89, 389
 • Lilja Pálmadóttir 34
 • Linda Blöndal 26, 28
 • Linda Margrét Stefánsdóttir 29, 70, 144
 • Lúðvík Bergvinsson 137, 307
 • Lýður Guðmundsson 314
 • Magnús Örn Guðmarsson 26
 • Magnús Kristinsson 268, 274
 • Magnús Berg Magnússon 31
 • Matthías Bjarnason 186
 • Matthías Á. Mathiesen 47, 183, 185
 • McCarthy, Don 104, 105
 • Melkorka Katrín Ingibjargardóttir 31, 245
 • Mikael Torfason 242
 • Mitchell, John 59
 • Nils Jakupsson 55
 • Orri Hauksson 185
 • Óðinn Jónsson 169
 • Ólafur Arnarson 60, 117, 220, 274, 277
 • Ólafur Davíðsson 130, 187
 • Ólafur Ragnar Grímsson 76, 137, 193, 212, 229, 232, 237, 238, 239, 302
 • Ólafur Þór Hauksson 139, 357, 374, 375, 376, 379
 • Ólafur Ólafsson 270, 375, 376, 379
 • Ólafur Skúlason 184
 • Ólafur Stephensen 226
 • Óli Björn Kárason 229
 • Óli Kr. Sigurðsson, Óli í Olís 11, 12
 • Ólöf Skaftadóttir 243
 • Óskar Magnússon 41, 43, 44, 49, 50, 51, 52, 53, 54, 95, 96, 110, 111, 162, 183
 • Óttar Pálsson 376, 377, 378
 • Páll Hreinsson 288
 • Páll Magnússon 223, 224
 • Páll Vilhjálmsson 350
 • Pálmi Haraldsson 44, 142, 260, 262, 263, 264, 265, 266, 278, 342, 344, 364, 369, 373, 382
 • Pálmi Jónsson, kaupmaður í Hagkaup 22, 34, 391, 392
 • Pálmi Jónsson, ráðherra 142
 • Ragna Árnadóttir 357
 • Ragnar Aðalsteinsson 235
 • Ragnar Agnarsson 27
 • Ragnar Hall 113
 • Ragnar Tómasson 19, 33, 50, 127, 207, 217, 218
 • Reynir Traustason 166, 167, 169, 170
 • Richards, John 57
 • Rockwell, George Lincoln 242
 • Ronson, Gerald 253
 • Rose, Stuart 58, 59, 60, 62, 105, 340, 341
 • Ross, Jonathan 105
 • Schafer, Jim 55, 56, 71, 192
 • Shah, Oliver 57, 64, 68
 • Sighvatur Björgvinsson 38
 • Sigmundur Ernir Rúnarsson 231
 • Sigríður Benediktsdóttir 288
 • Sigríður Snævarr 357
 • Sigurbjörn Skuggi Magnússon 31
 • Sigurður I. Björnsson 51
 • Sigurður Bollason 104
 • Sigurður Einarsson 52, 53, 220, 277, 310, 369, 370
 • Sigurður G. Guðjónsson 145, 147, 222, 237, 278, 298, 305, 306, 307
 • Sigurður Líndal 138, 235
 • Sigurður Tómas Magnússon 115, 116
 • Sigurður Gísli Pálmason 33, 34, 41, 42, 43, 45, 47, 51, 52, 355, 356, 367
 • Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson 31
 • Sigurjón Þ. Árnason 220, 269, 270, 236, 292, 303, 304, 308, 328
 • Sigurjón M. Egilsson 233
 • Sigurjón Pálsson 352
 • Sigurjón Þórðarson 137
 • Silja Aðalsteinsdóttir 326
 • Silja Magnúsdóttir 31
 • Sindri Sindrason 266, 268
 • Símon Sigvaldason 376
 • Skafti Jónsson 244, 357
 • Skarphéðinn Berg Steinarsson 98, 171, 179, 223
 • Skúli Eggert Þórðarson 111, 193, 198
 • Snorri Olsen 198, 199
 • Sólon Sigurðsson 60, 61, 142
 • Spreckelsen, John von 91, 93
 • Stanford, Kevin 331
 • Stefanía Estel Sigurðardóttir 31
 • Stefán H. Hilmarsson 23, 98, 100, 140, 141, 148, 189, 190, 194, 207, 222, 388
 • Stefán Frans Jónsson 30
 • Steingrímur Hermannsson 174, 176, 184
 • Steingrímur J. Sigfússon 137, 329, 351
 • Steinunn Guðbjartsdóttir 362, 363, 364, 365, 369
 • Stella Franka Sigurðardóttir 31
 • Sturla Pálsson 291, 292, 309
 • Styrmir Gunnarsson 43, 70, 79, 131, 144, 145, 171, 178, 181, 191, 192, 197, 198, 229
 • Sveinn R. Eyjólfsson 46, 217, 326
 • Sveinn Ingiberg Magnússon 378
 • Sverrir Hermannsson 61
 • Sverrir Ólafsson 374, 375, 379
 • Sverrir Þóroddsson 247
 • Sölvi Tryggvason 196
 • Tchenguiz, Robert 91
 • Thatcher, Margaret 228, 253
 • Tryggvi Gunnarsson 288
 • Tryggvi Þór Herbertsson 174, 175, 282, 293, 294, 295, 296, 304, 306
 • Tryggvi Jónsson 23, 51, 63, 71, 73, 100, 107, 109, 110, 111, 112, 114, 115, 116, 117, 119, 120, 121, 124, 140, 141, 143, 144, 154, 146, 148, 150, 151, 152, 156, 163, 164, 166, 183, 185, 189, 190, 191, 192, 193, 194, 196, 198, 199, 200, 202, 205, 206, 410, 411
 • Tryggvi Pálsson 282, 290
 • Turner, Tina 105
 • Valgerður Sverrisdóttir 142
 • Valtýr Sigurðsson 356, 358
 • Vignir R. Gíslason 113, 277, 365, 366, 367
 • Walker, Malcolm 59, 85, 86, 87, 88, 90, 102, 310, 331, 336, 339, 340, 341, 342, 343, 344, 349, 351
 • Wedell-Weddellsborg, Henrik 208
 • Welch, Jack 42, 43
 • Williams, Frank 247, 248
 • Wilson, Charles 58, 59, 85, 86, 87, 90, 103, 105, 340, 341, 342, 344, 391
 • Yngvi Örn Kristinsson 359, 360
 • Yrsa Sigurðardóttir 388
 • Yunus, Mohammad 252
 • Þorgeir Baldursson 146, 168, 183
 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 80, 81, 224, 230, 233, 302
 • Þorsteinn Már Baldvinsson 45, 267, 269, 278, 282, 288, 289, 290, 291, 292, 297, 298, 305, 306
 • Þorsteinn M. Jónsson, Steini í Kók 204, 267, 361
 • Þorsteinn Pálsson 116, 137, 226
 • Þórarinn Eldjárn 76
 • Þórarinn Pétursson 292, 293
 • Þórður Bogason 190, 195
 • Þórður Már Jóhannesson 208
 • Þórður Snær Júlíusson 264, 287, 322, 323, 325, 330, 331, 332
 • Þórólfur Gíslason 142
 • Ögmundur Jónasson 355, 356
 • Össur Skarphéðinsson 80, 179, 230, 296, 297, 299

Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.