Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 22:31 Andrea Mist Pálsdóttir mun spila í grænu næsta sumar. Breiðablik Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH. Hin 22 ára gamla Andrea Mist skrifaði í kvöld undir lánssamning við Breiðablik og mun leika með Íslandsmeisturunum næsta sumar. Breiðablik verður hennar þriðja lið hér á landi en hún er uppalin hjá Þór/KA á Akureyri. Þaðan fór hún til FH og nú á láni til Breiðabliks. Veturinn 2019 lék Andrea Mist með austurríska liðinu FFC Vorderland og í janúar á síðasta ári gekk hún til liðs Oribicia Calcio í ítölsku úrvalsdeildinni. Vegna kórónufaraldursins kom hún heim og samdi við FH þar sem hún spilaði síðasta sumar. Alls skoraði hún fimm mörk í 13 leikjum fyrir FH síðasta sumar er liðið féll niður í Lengjudeildina. Alls hefur Andrea leikið 121 deild- og bikarleik hér á landi og skorað 22 mörk. Þá hefur hún leikið þrjá leiki með A-landsliði Íslands ásamt alls 30 leikjum fyrir yngri landsliðin. Andrea Mist til Breiðabliks Andrea Mist Pa lsdo ttir hefur skrifað undir hja Breiðabliki og mun leika með liðinu a ...Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Friday, January 22, 2021 Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Birta í Breiðablik Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar. 21. janúar 2021 23:16 Þórdís snýr aftur í Kópavoginn Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar. 14. janúar 2021 23:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hin 22 ára gamla Andrea Mist skrifaði í kvöld undir lánssamning við Breiðablik og mun leika með Íslandsmeisturunum næsta sumar. Breiðablik verður hennar þriðja lið hér á landi en hún er uppalin hjá Þór/KA á Akureyri. Þaðan fór hún til FH og nú á láni til Breiðabliks. Veturinn 2019 lék Andrea Mist með austurríska liðinu FFC Vorderland og í janúar á síðasta ári gekk hún til liðs Oribicia Calcio í ítölsku úrvalsdeildinni. Vegna kórónufaraldursins kom hún heim og samdi við FH þar sem hún spilaði síðasta sumar. Alls skoraði hún fimm mörk í 13 leikjum fyrir FH síðasta sumar er liðið féll niður í Lengjudeildina. Alls hefur Andrea leikið 121 deild- og bikarleik hér á landi og skorað 22 mörk. Þá hefur hún leikið þrjá leiki með A-landsliði Íslands ásamt alls 30 leikjum fyrir yngri landsliðin. Andrea Mist til Breiðabliks Andrea Mist Pa lsdo ttir hefur skrifað undir hja Breiðabliki og mun leika með liðinu a ...Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Friday, January 22, 2021
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Birta í Breiðablik Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar. 21. janúar 2021 23:16 Þórdís snýr aftur í Kópavoginn Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar. 14. janúar 2021 23:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Birta í Breiðablik Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar. 21. janúar 2021 23:16
Þórdís snýr aftur í Kópavoginn Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar. 14. janúar 2021 23:00