KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2021 19:00 Arnar Þór Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson stýrðu saman íslenska A-landsliðinu í leik gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Nú er Arnar Þór tekinn við A-landsliði Íslands og Davíð Snorri tekinn við U21 árs landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir undanfarið en nú hefur verið staðfest að Davíð muni stýra liðinu á næstu misserum. Ekki kemur fram hversu langur samningurinn er. Á vefsíðu KSÍ segir að tilkynnt verði um aðstoðarþjálfara liðsins fljótlega. KSÍ hefur ráðið Davíð Snorra Jónasson sem nýjan þjálfara U21 landsliðs karla og hefur hann þegar hafið störf. Fyrstu leikir U21 landsliðs karla undir stjórn Davíðs Snorra verða leikir í úrslitakeppni EM 2021 í lok mars. https://t.co/mXgDnLDUgI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2021 „Davíð Snorri hefur þjálfað U17 landslið karla með góðum árangri síðan í byrjun árs 2018 og fór með liðið alla leið í lokakeppni EM 2019. Hann þjálfaði Leikni R. ásamt Frey Alexanderssyni árin 2013-2015 og komu þeir liðinu í efstu deild karla í fyrsta sinn í sögu þess árið 2015,“ segir í tilkynningu KSÍ. „Ég er ánægður og stoltur yfir því að KSÍ hafi leitað til mín til að þjálfa U21 árs lið Íslands. Verkefnið núna er tvíþætt. Annars vegar að vera klárir fyrir lokakeppnina og einnig byrja undirbúning fyrir næstu undankeppni, sem byrjar í haust,“ sagði Davíð Snorri um ráðninguna. „Þetta er frábært verkefni og það er skemmtileg vinna framundan sem ég hlakka til að takast á við. Það er mikil eftirvænting hjá öllum sem koma að liðinu að fara í keppnina. Þetta er stórt svið sem öllum langar að sýna sitt besta á og ná árangri.“ „Liðið hefur sýnt góðar frammistöður og sterkt hugarfar sem hefur skilað því inn í lokakeppnina. Við munum halda áfram að tryggja faglegt umhverfi og vera bestir í að undirbúa okkur svo allir njóti sín þegar í leikinn er komið,“ sagði nýr þjálfari U21 árs landslið Íslands að lokum í tilkynningu KSÍ. Eitt af hans fyrstu verkefnum er eins og áður sagði lokakeppni Evrópumótsins skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þar er Ísland í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi. Fótbolti KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. 20. janúar 2021 14:11 Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. 18. október 2020 14:05 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Orðrómar þess efnis hafa verið háværir undanfarið en nú hefur verið staðfest að Davíð muni stýra liðinu á næstu misserum. Ekki kemur fram hversu langur samningurinn er. Á vefsíðu KSÍ segir að tilkynnt verði um aðstoðarþjálfara liðsins fljótlega. KSÍ hefur ráðið Davíð Snorra Jónasson sem nýjan þjálfara U21 landsliðs karla og hefur hann þegar hafið störf. Fyrstu leikir U21 landsliðs karla undir stjórn Davíðs Snorra verða leikir í úrslitakeppni EM 2021 í lok mars. https://t.co/mXgDnLDUgI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2021 „Davíð Snorri hefur þjálfað U17 landslið karla með góðum árangri síðan í byrjun árs 2018 og fór með liðið alla leið í lokakeppni EM 2019. Hann þjálfaði Leikni R. ásamt Frey Alexanderssyni árin 2013-2015 og komu þeir liðinu í efstu deild karla í fyrsta sinn í sögu þess árið 2015,“ segir í tilkynningu KSÍ. „Ég er ánægður og stoltur yfir því að KSÍ hafi leitað til mín til að þjálfa U21 árs lið Íslands. Verkefnið núna er tvíþætt. Annars vegar að vera klárir fyrir lokakeppnina og einnig byrja undirbúning fyrir næstu undankeppni, sem byrjar í haust,“ sagði Davíð Snorri um ráðninguna. „Þetta er frábært verkefni og það er skemmtileg vinna framundan sem ég hlakka til að takast á við. Það er mikil eftirvænting hjá öllum sem koma að liðinu að fara í keppnina. Þetta er stórt svið sem öllum langar að sýna sitt besta á og ná árangri.“ „Liðið hefur sýnt góðar frammistöður og sterkt hugarfar sem hefur skilað því inn í lokakeppnina. Við munum halda áfram að tryggja faglegt umhverfi og vera bestir í að undirbúa okkur svo allir njóti sín þegar í leikinn er komið,“ sagði nýr þjálfari U21 árs landslið Íslands að lokum í tilkynningu KSÍ. Eitt af hans fyrstu verkefnum er eins og áður sagði lokakeppni Evrópumótsins skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þar er Ísland í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi.
Fótbolti KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. 20. janúar 2021 14:11 Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. 18. október 2020 14:05 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. 20. janúar 2021 14:11
Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. 18. október 2020 14:05