Á annað þúsund íbúðir í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. janúar 2021 20:05 Tómas Ellert reiknar með að íbúar Árborgar verði orðnir um 20 þúsund eftir 10 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á annað þúsund íbúðir eru nú í byggingu eða verða byggðar á Selfossi á næstu mánuðum enda hefur krafturinn sjaldan eða aldrei verið eins mikill og nú í byggingaframkvæmdum á staðnum. Þá er mikil eftirvænting eftir nýjum miðbæ, sem er nú í byggingu á móts við Ölfusárbrú. Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Húsnæðismál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Húsnæðismál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira