Mótmæla vegna dauða manns sem lést í haldi lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 21:06 Mótmælendur kasta steinum í átt að lögreglu. AP Photo/Francisco Seco Hundruð mótmæltu í Brussel í gær vegna dauða 23 ára gamals manns, sem lést í haldi lögreglu um síðustu helgi. Mótmælendur kveiktu meðal annars í lögreglustöð og réðust að bíl Filippusar konungs. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin. Belgía Black Lives Matter Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin.
Belgía Black Lives Matter Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent