Dæmdur í fangelsi fyrir að kasta konu fram af svölum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2021 19:14 Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 21 mánaðar fangelsi. Hann var dæmdur fyrir að kasta konu fram af svölum sínum á annarri hæð í Breiðholti árið 2019. Gæsluvarðhald sem hann sætti frá 17. september til 13. október árið 2019 verður dregið frá dómnum. Manninum er einnig gert að greiða konunni 3,7 milljónir króna auk vaxta og allan sakarkostnað, sem er ein og hálf milljón. Dóminn má finna hér. Þann 16. september 2019 veittist hann að konunni með ofbeldi og kastaði henni fram af svölunum. Við það hlaut hún heilahristing, blæðingar og bólgur undir húð í andliti ásamt skurðum yfir kjálka vinstra megin, brot á tveimur stöðum í neðri kjálka, brot í kinnholu í efri kjálka, brotnar tennur og brot á mjaðmabeini. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna þessa. Hann var einnig ákærður umferðar- og fíkniefnalagabrot. Þær ákærur eru vegna þess að þann 27. maí 2019 var maðurinn tekinn á þungu bifhjóli, sviptur ökurétti og undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þar að auki var hann tekinn með 12,59 grömm af metamfetamíni þann 4. apríl 2020. Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17. september 2019 06:53 Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17. september 2019 10:50 Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17. september 2019 17:49 Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. 16. október 2019 17:45 Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. 18. október 2019 12:31 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Manninum er einnig gert að greiða konunni 3,7 milljónir króna auk vaxta og allan sakarkostnað, sem er ein og hálf milljón. Dóminn má finna hér. Þann 16. september 2019 veittist hann að konunni með ofbeldi og kastaði henni fram af svölunum. Við það hlaut hún heilahristing, blæðingar og bólgur undir húð í andliti ásamt skurðum yfir kjálka vinstra megin, brot á tveimur stöðum í neðri kjálka, brot í kinnholu í efri kjálka, brotnar tennur og brot á mjaðmabeini. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna þessa. Hann var einnig ákærður umferðar- og fíkniefnalagabrot. Þær ákærur eru vegna þess að þann 27. maí 2019 var maðurinn tekinn á þungu bifhjóli, sviptur ökurétti og undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þar að auki var hann tekinn með 12,59 grömm af metamfetamíni þann 4. apríl 2020.
Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17. september 2019 06:53 Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17. september 2019 10:50 Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17. september 2019 17:49 Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. 16. október 2019 17:45 Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. 18. október 2019 12:31 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17. september 2019 06:53
Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17. september 2019 10:50
Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17. september 2019 17:49
Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. 16. október 2019 17:45
Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. 18. október 2019 12:31