Dæmdur í fangelsi fyrir að kasta konu fram af svölum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2021 19:14 Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 21 mánaðar fangelsi. Hann var dæmdur fyrir að kasta konu fram af svölum sínum á annarri hæð í Breiðholti árið 2019. Gæsluvarðhald sem hann sætti frá 17. september til 13. október árið 2019 verður dregið frá dómnum. Manninum er einnig gert að greiða konunni 3,7 milljónir króna auk vaxta og allan sakarkostnað, sem er ein og hálf milljón. Dóminn má finna hér. Þann 16. september 2019 veittist hann að konunni með ofbeldi og kastaði henni fram af svölunum. Við það hlaut hún heilahristing, blæðingar og bólgur undir húð í andliti ásamt skurðum yfir kjálka vinstra megin, brot á tveimur stöðum í neðri kjálka, brot í kinnholu í efri kjálka, brotnar tennur og brot á mjaðmabeini. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna þessa. Hann var einnig ákærður umferðar- og fíkniefnalagabrot. Þær ákærur eru vegna þess að þann 27. maí 2019 var maðurinn tekinn á þungu bifhjóli, sviptur ökurétti og undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þar að auki var hann tekinn með 12,59 grömm af metamfetamíni þann 4. apríl 2020. Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17. september 2019 06:53 Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17. september 2019 10:50 Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17. september 2019 17:49 Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. 16. október 2019 17:45 Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. 18. október 2019 12:31 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Manninum er einnig gert að greiða konunni 3,7 milljónir króna auk vaxta og allan sakarkostnað, sem er ein og hálf milljón. Dóminn má finna hér. Þann 16. september 2019 veittist hann að konunni með ofbeldi og kastaði henni fram af svölunum. Við það hlaut hún heilahristing, blæðingar og bólgur undir húð í andliti ásamt skurðum yfir kjálka vinstra megin, brot á tveimur stöðum í neðri kjálka, brot í kinnholu í efri kjálka, brotnar tennur og brot á mjaðmabeini. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna þessa. Hann var einnig ákærður umferðar- og fíkniefnalagabrot. Þær ákærur eru vegna þess að þann 27. maí 2019 var maðurinn tekinn á þungu bifhjóli, sviptur ökurétti og undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þar að auki var hann tekinn með 12,59 grömm af metamfetamíni þann 4. apríl 2020.
Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17. september 2019 06:53 Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17. september 2019 10:50 Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17. september 2019 17:49 Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. 16. október 2019 17:45 Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. 18. október 2019 12:31 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17. september 2019 06:53
Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17. september 2019 10:50
Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17. september 2019 17:49
Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. 16. október 2019 17:45
Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. 18. október 2019 12:31