Fór lítið fyrir Gylfa Þór sem spilaði óvænt frammi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2021 07:00 Gylfi Þór átti ekki sinn besta leik í gærkvöld. Marc Atkins/Getty Images Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton er liðið mætti Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gylfi Þór var óvænt í stöðu framherja í leiknum og átti ekki sinn besta leik. Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var með framherjana Cenk Tosun og Richarlison á varamannabekk Everton í gær en sagði þá ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til að byrja leikinn. | "We have two strikers on the bench, but for different reasons they are not able to start. We have to manage the situation with the players we have."Maybe we cannot play so directly, but we can play with more possession and passes in the final third."@MrAncelotti #WOLEVE— Everton (@Everton) January 12, 2021 Brasilíumaðurinn kom að lokum inn af varamannabekknum fyrir Gylfa Þór þegar fimmtán mínútur lifðu leiks. Fram að því hafði Gylfi ekki átt sinn besta leik, það er skiljanlegt þar sem Wolves eru erfiðir heim að sækja og spila skipulagðan varnarleik. Á tölfræðivefnum WhoScored fékk Gylfi Þór 6.3 í einkunn. Aðeins Richarlison, Mason Holgate og Seamus Coleman fengu lægri einkunn í Everton-liðinu. Jordan Pickford, Yerri Mina og Lucas Digne fengu svo 6.6 í einkunn. Á vef staðarblaðsins Liverpool Echo fékk Gylfi aðeins 5 í einkunn. „Það er ekki auðvelt þegar þú ert beðinn um að leiða línuna sem framherji þegar þú ert ekki vanur að spila sem fremsti maður. Gylfi Þór var nær alltaf með bakið í markið þegar hann fékk boltann en Carlo Ancelotti hefur samt reiknað með því að Gylfi myndi tengja spila liðsins betur saman,“ segir um frammistöðu íslenska landsiðsmannsins. Á vef BBC fær Gylfi Þór 6.4 í einkunn en þar getur hver sem er gefið einkunn. Everton vann hins vegar leikinn 2-1 á endanum og er því jafnt Leicester City að stigum í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Bæði lið með 32 stig á meðan Liverpool er í öðru sæti með 33 og Manchester United trónir á toppnum með 36 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var með framherjana Cenk Tosun og Richarlison á varamannabekk Everton í gær en sagði þá ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til að byrja leikinn. | "We have two strikers on the bench, but for different reasons they are not able to start. We have to manage the situation with the players we have."Maybe we cannot play so directly, but we can play with more possession and passes in the final third."@MrAncelotti #WOLEVE— Everton (@Everton) January 12, 2021 Brasilíumaðurinn kom að lokum inn af varamannabekknum fyrir Gylfa Þór þegar fimmtán mínútur lifðu leiks. Fram að því hafði Gylfi ekki átt sinn besta leik, það er skiljanlegt þar sem Wolves eru erfiðir heim að sækja og spila skipulagðan varnarleik. Á tölfræðivefnum WhoScored fékk Gylfi Þór 6.3 í einkunn. Aðeins Richarlison, Mason Holgate og Seamus Coleman fengu lægri einkunn í Everton-liðinu. Jordan Pickford, Yerri Mina og Lucas Digne fengu svo 6.6 í einkunn. Á vef staðarblaðsins Liverpool Echo fékk Gylfi aðeins 5 í einkunn. „Það er ekki auðvelt þegar þú ert beðinn um að leiða línuna sem framherji þegar þú ert ekki vanur að spila sem fremsti maður. Gylfi Þór var nær alltaf með bakið í markið þegar hann fékk boltann en Carlo Ancelotti hefur samt reiknað með því að Gylfi myndi tengja spila liðsins betur saman,“ segir um frammistöðu íslenska landsiðsmannsins. Á vef BBC fær Gylfi Þór 6.4 í einkunn en þar getur hver sem er gefið einkunn. Everton vann hins vegar leikinn 2-1 á endanum og er því jafnt Leicester City að stigum í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Bæði lið með 32 stig á meðan Liverpool er í öðru sæti með 33 og Manchester United trónir á toppnum með 36 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira