Þrjár leiðir heilsugæslunnar til að ná til eldra fólks vegna bólusetningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 07:38 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan vinni eftir þremur leiðum til þess að hafa samband við eldra fólk vegna bólusetningar gegn Covid-19. Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira