Sveindís á lista UEFA yfir þá tíu leikmenn sem fólk á að fylgjast með á árinu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 13:00 Sveindís Jane átti frábært ár 2020. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Kristianstad í Svíþjóð, er á meðal þeirra tíu leikmanna sem heimasíða Meistaradeildar kvenna biður fólk um að fylgjast með á næstu leiktíð. Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira