Liverpool mætir krakkaliði ef leikurinn við Villa fer fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 07:30 Stærstu stjörnur Aston Villa verða fjarri góðu gamni gegn Liverpool í kvöld. getty/Peter Powell Aston Villa teflir fram unglingaliði ef leikurinn gegn Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fer fram í kvöld. Villa lokaði æfingasvæði sínu í gær eftir að fjöldi kórónuveirusmita kom upp á meðal leikmanna og starfsmanna aðalliðsins. Villa á að taka á móti Liverpool í fyrsta leik 3. umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld. Vonir standa til að leikurinn geti farið fram en Villa mun þá tefla fram hálfgerðu krakkaliði. Enginn af leikmönnum aðalliðsins mun spila og knattspyrnustjórinn, Dean Smith, verður heldur ekki á hliðarlínunni, heldur Mark Delaney, þjálfari varaliðs Villa. Til að leikurinn geti farið fram þurfa ungu leikmennirnir sem eiga að spila fyrir Villa að fá neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Endanleg niðurstaða hvort leikurinn fer fram liggur fyrir í dag. Villa vann 7-2 sigur á Liverpool þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr á þessu tímabili. Villa á að mæta Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn en enn er óljóst hvort leikurinn geti farið fram. Leikur Aston Villa og Liverpool hefst klukkan 19:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Villa lokaði æfingasvæði sínu í gær eftir að fjöldi kórónuveirusmita kom upp á meðal leikmanna og starfsmanna aðalliðsins. Villa á að taka á móti Liverpool í fyrsta leik 3. umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld. Vonir standa til að leikurinn geti farið fram en Villa mun þá tefla fram hálfgerðu krakkaliði. Enginn af leikmönnum aðalliðsins mun spila og knattspyrnustjórinn, Dean Smith, verður heldur ekki á hliðarlínunni, heldur Mark Delaney, þjálfari varaliðs Villa. Til að leikurinn geti farið fram þurfa ungu leikmennirnir sem eiga að spila fyrir Villa að fá neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Endanleg niðurstaða hvort leikurinn fer fram liggur fyrir í dag. Villa vann 7-2 sigur á Liverpool þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr á þessu tímabili. Villa á að mæta Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn en enn er óljóst hvort leikurinn geti farið fram. Leikur Aston Villa og Liverpool hefst klukkan 19:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira