Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 09:31 Christoph Kramer með Pokémon safnið sitt. twitter-síða borussia mönchengladbach Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. Pokémon safn Kramers er glæsilegt en hann á öll 151 upprunalegu Pokémon spjöldin. Borussia Mönchengladbach, liðið sem Kramer leikur með, birti mynd af honum með Pokémon safnið sitt á Twitter í gær. Þar mátti sjá Charmander, Charizard, Blastoise og Pikachu í öllu sínu veldi. Gotta catch 'em all! Christoph #Kramer shows off his collection of the original 151 @Pokemon cards #DieFohlen pic.twitter.com/8LpteC00aO— Gladbach (@borussia_en) January 5, 2021 Kramer, sem er 29 ára, hefur leikið með Gladbach síðan 2013. Hann var í tvö ár hjá Gladbach á láni frá Bayer Leverkusen áður en félagið keypti hann 2015. Kramer og félagar í Gladbach eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Manchester City. Kramer var í liði Þjóðverja sem varð heimsmeistari 2014. Hann byrjaði einn leik á HM í Brasilíu, sjálfan úrslitaleikinn gegn Argentínu. Kramer kom inn í byrjunarliðið fyrir Sami Khedira sem meiddist í upphitun. Hann þurfti reyndar að fara af velli eftir um hálftíma leik eftir að hafa fengið heilahristing. Seinna sagðist Kramer ekki muna neitt eftir fyrri hálfleiknum í úrslitaleiknum. Þýski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Pokémon safn Kramers er glæsilegt en hann á öll 151 upprunalegu Pokémon spjöldin. Borussia Mönchengladbach, liðið sem Kramer leikur með, birti mynd af honum með Pokémon safnið sitt á Twitter í gær. Þar mátti sjá Charmander, Charizard, Blastoise og Pikachu í öllu sínu veldi. Gotta catch 'em all! Christoph #Kramer shows off his collection of the original 151 @Pokemon cards #DieFohlen pic.twitter.com/8LpteC00aO— Gladbach (@borussia_en) January 5, 2021 Kramer, sem er 29 ára, hefur leikið með Gladbach síðan 2013. Hann var í tvö ár hjá Gladbach á láni frá Bayer Leverkusen áður en félagið keypti hann 2015. Kramer og félagar í Gladbach eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Manchester City. Kramer var í liði Þjóðverja sem varð heimsmeistari 2014. Hann byrjaði einn leik á HM í Brasilíu, sjálfan úrslitaleikinn gegn Argentínu. Kramer kom inn í byrjunarliðið fyrir Sami Khedira sem meiddist í upphitun. Hann þurfti reyndar að fara af velli eftir um hálftíma leik eftir að hafa fengið heilahristing. Seinna sagðist Kramer ekki muna neitt eftir fyrri hálfleiknum í úrslitaleiknum.
Þýski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira